,,Bróðurpartur” starfsmanna 66 á hlutabótum: Næst stærstu hluthafarnir meðal ríkustu manna í heimi

Wert­heimer-fjöl­skyld­an sem fjár­festi í 66 gráð­ur norð­ur á með­al ann­ars tísku­merk­ið Chanel. Eign­ir henn­ar eru metn­ar á 8600 millj­arða. For­stjóri 66, Helgi Rún­ar Ósk­ars­son seg­ir að hann hafi ekki kann­að eign­ar­hald sjóðs­ins sem fjár­festi í 66 sér­stak­lega. For­stjór­inn seg­ir tekjutap fé­lags­ins gríð­ar­legt.

,,Bróðurpartur” starfsmanna 66 á hlutabótum: Næst stærstu hluthafarnir meðal ríkustu manna í heimi
Tveir af ríkustu mönnum í heimi Alain og Gerhard Wertheimer eru tveiir af ríkustu mönnum í heimi en afi þeirra stofnaði Chanel-fatamerkið á sínum tíma. Þeir eru óbeinir hluthafar í 66 gráður norður sem hefur nýtt sér hlutabótaleiðina fyrir um 150 starfsmenn. Mynd: b'Julien Hekimian'

„Það hvernig hans fjárfestingar fara fram er okkur óviðkomandi,“ segir Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri og meirihlutaeigandi í útivistar- og tískufatamerkinu 66 gráður norður ásamt eiginkonu sinni, aðspurður um hvort hann hafi vitað af því að eignarhald sjóðsins sem á fyrirtækið með honum sé skráð í Hong Kong. Sjóðurinn heitir Mousse Partners Limited og var eignarhald hans áður í skattaskjólinu Cayman-eyjum. 

Endanlegir eigendur sjóðsins eru bræðurnir Gerhard og Alainn Wertheimer sem er jafnframt eiga tískumerkið Chanel og fjöldan allan af öðrum eignum, allt indverskri tónlistarveitu til leitarvélar og bókunarsíðna á internetinu. Þeir eru meðal ríkustu manna í heimi samkvæmt grein frá Bloomberg fréttastofunni. 

„Það er óvinnandi vegur fyrir mig að fara að kanna nákvæmlega í hvað löndum hann starfar“

Segir eigendurna með góða viðskiptasögu

Eins og Stundin greindi frá á mánudaginn hefur 66 gráður norður nýtt sér hlutabótaleiðina til að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár