Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Baksaga Guðmundar Franklíns: Gjaldþrot verðbréfafyrirtækis, tilboð í Haga og ógilt framboð

Guð­mund­ur Frank­lín Jóns­son, hót­el­stjóri í Dan­mörku, sem til­kynnt hef­ur um fram­boð sitt til for­seta, var stjórn­ar­formað­ur Burn­ham In­ternati­onal á Ís­landi sem fór í gjald­þrot upp úr alda­mót­um.

Baksaga Guðmundar Franklíns: Gjaldþrot verðbréfafyrirtækis, tilboð í Haga og ógilt framboð
Burnham á Íslandi stofnað Jon Burnham, forstjóri og stjórnarformaður Burnham, og Guðmundur Franklín Jónsson stóðu að stofnun verðbréfafyrirtækisins. Mynd: MBL / Sverrir Vilhelmsson

Forsetaframbjóðandinn Guðmundur Franklín Jónsson hefur komið víða við og raunar lítið búið á Íslandi undanfarna áratugi. Hann starfar nú sem hótelstjóri í Danmörku, en hefur einnig rekið hótel í Prag, stofnað stjórnmálaflokk og miðlað verðbréfum á Wall Street. Sú starfsemi átti eftir að teygja anga sína til Íslands og skilja eftir sig sviðna jörð.

Guðmundur var stjórnarformaður í verðbréfafyrirtækinu Burnham International á Íslandi. Viðskiptaráðuneytið afturkallaði starfsleyfi þess árið 2001 og félagið varð gjaldþrota árið 2002. Var gjaldþrotið að hluta rekið til kaupa á bresku netfyrirtæki sem hrundi í verði. Kröfur í þrotabúið námu hátt í hálfan milljarð króna og áttu íslenskir lífeyrissjóðir háar kröfur í það. Lítið var af eignum í búinu og fóru langvinn dómsmál af stað í kjölfar gjaldþrotsins. Á meðal þeirra sem sátu í stjórn Burnham þann tíma sem félagið starfaði var Bjarni Benediktsson, núverandi fjármála- og efnahagsráðherra, en hann vék úr stjórn um aldamótin.

Var meðal …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár