Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Stuðningur við stjórnvöld fer aftur minnkandi

Stuðn­ing­ur við rík­is­stjórn­ina dregst sam­an um fimm pró­sentu­stig milli kann­ana, eft­ir að hafa auk­ist veru­lega í kjöl­far þess að COVID-19 far­ald­ur­inn hófst. Sósí­al­ista­flokk­ur­inn eini flokk­ur­inn sem bæt­ir mark­tækt við sig milli kann­anna MMR.

Stuðningur við stjórnvöld fer aftur minnkandi
Tíðindalítið Litlar breytingar eru á fylgi stjórnmálaflokkanna.

Ekki eru marktækar breytingar á fylgi stjórnmálaflokka milli kannana MMR, fyrir utan að fylgi Sósíalistaflokksins eykst marktækt. Flokkurinn mælist nú með 5,6 prósenta stuðning en mældist með 3,4 prósenta stuðning fyrir tíu dögum. Slíkt fylgi myndi duga flokknum til að fá kjörna fulltrúa á Alþingi en flokkurinn á ekki fulltrúa þar. 

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi á landsvísu, 22,7 prósent samanborið við 23,5 prósent 7. apríl síðastliðinn. Samfylkingin kemur næst á eftir, með 13,1 prósent en mældist síðast með 14,1 prósent. Píratar eru þriðji stærsti flokkurinn og standa því sem næst í stað, mælast nú með 12,3 prósenta stuðning sem er 0,1 prósentustigi minna en síðast. Þessar fylgisbreytingar eru allar innan vikmarka

Fylgi Vinstri grænna mælist nú 1,9 prósentustigi lægra en síðast, er nú 10,4 prósent. Viðreisn nýtur stuðnings 10 prósenta aðspurðra en mældist síðast með 9,6 prósent. Framsóknarflokkur nýtur stuðnings 9,8 prósenta aðspurðra, einu prósentustigi meira en í síðustu könnun. Fylgi Miðflokksins mælist nú 9,5 prósent en mældist síðast 10,7 prósent. Allar þessar fygisbreytingar eru innan vikmarka, sem og breytingar á fylgi Flokks fólksins, sem nú mælist með 4,7 prósent fylgi en mældist síðast með 3,4 prósenta fylgi. Mjög litlu munar þó að um marktæka breytingu sé að ræða í því tilfelli. 

Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 51,1 prósent og minnkar um rúm fimm prósentustig frá síðustu könnun, þar sem hann mældist 56,2 prósent.

Könnunin var framkvæmd dagana 15. til 17. apríl og svöruðu 1.051 einstaklingur henni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Varð skugginn af sjálfri sér
4
Móðursýkiskastið#6

Varð skugg­inn af sjálfri sér

Í þess­um loka­þætti Móð­ur­sýkiskasts­ins fá­um við að heyra frá konu sem var sett á lyf sem gætu hafa haft mjög nei­kvæð áhrif á heilsu henn­ar. Lyf sem henni voru gef­in við sjúk­dómi sem svo kom í ljós að hún var ekki með. Hún gekk á milli lækna í ald­ar­fjórð­ung áð­ur en hún fékk rétta grein­ingu. Ragn­hild­ur Þrast­ar­dótt­ir hef­ur um­sjón með þáttar­öð­inni. Hall­dór Gunn­ar Páls­son hann­aði stef og hljóð­heim þátt­anna. Þátt­ur­inn í heild sinni er að­eins að­gengi­leg­ur áskrif­end­um Heim­ild­ar­inn­ar. Áskrift má nálg­ast á heim­ild­in.is/askrift.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár