Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Opinn fyrirlestur: Ferðalagið innanhúss með Emilíu Borgþórsdóttur

Stund­in send­ir í dag út fyr­ir­lest­ur á veg­um End­ur­mennt­un­ar HÍ þar sem Em­il­ía Borg­þórs­dótt­ir fjall­ar um hvernig hægt er að hagræða um­hverf­inu svo það svari kalli ým­issa og mjög svo ólíkra verk­efna.

Stund­in send­ir í dag út fyr­ir­lest­ur á veg­um End­ur­mennt­un­ar HÍ þar sem Emilía Borgþórsdóttir fjallar um hvernig hægt er að hagræða umhverfinu svo það svari kalli ýmissa og mjög svo ólíkra verkefna. Sjálf er hún með fjögur börn á mismunandi skólastigum og eiginmann sem vinnur heima um þessar mundir. Heimilið sinnir nú fleiri hlutverkum en áður og þarf fyrst og fremst að þjóna okkur en vera í senn góður griðastaður þar sem við getum slakað á og notið.

Útsendingin hefst klukkan 12:00 og verður aðgengileg á forsíðu Stundarinnar, á Facebook-síðu Stundarinnar og í þessari frétt. Þá verður upptaka tiltæk á sömu stöðum í kjölfarið.

Eftirfarandi er tilkynning frá Endurmenntun HÍ um fyrirlesturinn:

Opinn fyrirlestur! Ferðalagið innanhúss með Emilíu Borgþórsdóttur

Fólk ver nú meiri tíma en áður heima og sinnir margvíslegum verkefnum hvort sem er í páskafríi, við vinnu, heimanám eða æfingar. Í fyrirlestrinum fjallar hún um hvernig hægt er að hagræða umhverfinu svo það svari kalli ýmissa og mjög svo ólíkra verkefna. Sjálf er hún með fjögur börn á mismunandi skólastigum og eiginmann sem vinnur heima um þessar mundir. Heimilið sinnir nú fleiri hlutverkum en áður og þarf fyrst og fremst að þjóna okkur en vera í senn góður griðastaður þar sem við getum slakað á og notið.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár