Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Bylting í heilbrigðisþjónustu

Eft­ir að COVID-19 far­ald­ur­inn kom upp hef­ur notk­un á ra­f­rænni heil­brigð­is­þjón­ustu auk­ist mik­ið. Ingi Stein­ar Inga­son, teym­is­stjóri ra­f­rænna heil­brigð­is­lausna hjá Embætti land­lækn­is, seg­ist vart geta hugs­að þá hugs­un til enda hversu mik­ið álag væri nú á heil­brigðis­kerf­inu, nyti net­lausna ekki við. Ljóst sé að þess­ar breyt­ing­ar séu að mörgu leyti komn­ar til að vera. Það hef­ur orð­ið bylt­ing og við er­um kom­in á nýj­an stað í heil­brigð­is­þjón­ust­unni.

Bylting í heilbrigðisþjónustu
Fjarheilbrigðisþjónusta Vaxandi hluti af heilbrigðisþjónustu hér á landi er í formi fjarheilbrigðisþjónustu, sem hefur aukist hratt frá því að COVID-19 faraldurinn braust út. Mynd: Unsplash

Vaxandi hluti af heilbrigðisþjónustu hér á landi er í formi fjarheilbrigðisþjónustu. Hún hefur aukist hratt frá því að COVID-19 faraldurinn braust út og segja má að bylting hafi orðið á skömmum tíma. Þetta segir Ingi Steinar Ingason, teymisstjóri rafrænna heilbrigðislausna hjá Embætti landlæknis. Hann segir að ekki sjái fyrir endann á þeim breytingum sem orðið hafi á heilbrigðisþjónustunni að þessu leyti undanfarnar vikur, en ljóst sé að þær séu að mörgu leyti komnar til að vera. 

Ingi segist varla geta hugsað þá hugsun til enda hversu mikið álag væri nú á heilbrigðiskerfinu, nyti netlausna ekki við. „Ég held að það sé að minnsta kosti óhætt að fullyrða að við værum í miklu verri málum heldur en við erum í dag.“

„Ég held að það sé að minnsta kosti óhætt að fullyrða að við værum í miklu verri málum heldur en við erum í dag“

Hann segir að möguleikarnir, til að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár