Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Bylting í heilbrigðisþjónustu

Eft­ir að COVID-19 far­ald­ur­inn kom upp hef­ur notk­un á ra­f­rænni heil­brigð­is­þjón­ustu auk­ist mik­ið. Ingi Stein­ar Inga­son, teym­is­stjóri ra­f­rænna heil­brigð­is­lausna hjá Embætti land­lækn­is, seg­ist vart geta hugs­að þá hugs­un til enda hversu mik­ið álag væri nú á heil­brigðis­kerf­inu, nyti net­lausna ekki við. Ljóst sé að þess­ar breyt­ing­ar séu að mörgu leyti komn­ar til að vera. Það hef­ur orð­ið bylt­ing og við er­um kom­in á nýj­an stað í heil­brigð­is­þjón­ust­unni.

Bylting í heilbrigðisþjónustu
Fjarheilbrigðisþjónusta Vaxandi hluti af heilbrigðisþjónustu hér á landi er í formi fjarheilbrigðisþjónustu, sem hefur aukist hratt frá því að COVID-19 faraldurinn braust út. Mynd: Unsplash

Vaxandi hluti af heilbrigðisþjónustu hér á landi er í formi fjarheilbrigðisþjónustu. Hún hefur aukist hratt frá því að COVID-19 faraldurinn braust út og segja má að bylting hafi orðið á skömmum tíma. Þetta segir Ingi Steinar Ingason, teymisstjóri rafrænna heilbrigðislausna hjá Embætti landlæknis. Hann segir að ekki sjái fyrir endann á þeim breytingum sem orðið hafi á heilbrigðisþjónustunni að þessu leyti undanfarnar vikur, en ljóst sé að þær séu að mörgu leyti komnar til að vera. 

Ingi segist varla geta hugsað þá hugsun til enda hversu mikið álag væri nú á heilbrigðiskerfinu, nyti netlausna ekki við. „Ég held að það sé að minnsta kosti óhætt að fullyrða að við værum í miklu verri málum heldur en við erum í dag.“

„Ég held að það sé að minnsta kosti óhætt að fullyrða að við værum í miklu verri málum heldur en við erum í dag“

Hann segir að möguleikarnir, til að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
4
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár