Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Eiginmaður konunnar sem lést úr COVID-19 berst fyrir lífi sínu á gjörgæslu

Ætt­ingj­ar hjón­anna segja veirufar­ald­ur­inn dauð­ans al­vöru og fólk verði að hlusta á og hlíta fyr­ir­mæl­um til að berj­ast gegn veirunni. Að öðr­um kosti muni af­leið­ing­arn­ar verða al­var­leg­ar.

Eiginmaður konunnar sem lést úr COVID-19 berst fyrir lífi sínu á gjörgæslu
Berst fyrir lífi sínu Eiginmaður konunnar sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 kórónaveirunnar liggur nú fárveikur á gjörgæslu Landspítalans af völdum veirusýkingarinnar. Myndin tengist fréttinni óbeint. Mynd: Heiða Helgadóttir

Eiginmaður íslensku konunnar sem lést síðastliðinn mánudag af völdum COVID-19 kórónaveirunnar liggur mjög alvarlega veikur á gjörgæslu Landspítalans af völdum veirusýkingarinnar og berst þar fyrir lífi sínu. Ættingjar hjónanna vilja brýna fyrir öllum Íslendingum að baráttan gegn veirufaraldrinum sé dauðans alvara og nú sé ekki annað í boði en hlíta fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda. Ef misbrestur verði á því muni það hafa mjög alvarlegar afleiðingar. 

Konan sem lést af völdum COVID-19 veirunnar þann 23. mars síðastliðin, fyrst Íslendinga, var 71 gömul og var astmasjúklingur. Eftirlifandi eiginmaður hennar er 75 ára gamall og hefur ekki glímt við neina sjúkdóma fram að þessu. Líkt og eiginkona hans heitin hefur honum hríðversnað á stuttum tíma og er sem fyrr segir mjög alvarlega veikur. Í dag var hann færður í öndunarvél á gjörgæsludeild þar sem allt er reynt að gera fyrir hann. 

Fyrirmæli yfirvalda ekkert grín

Sonur þeirra hjóna kvaddi móður sína með færslu á Facebook 24. mars síðastliðin. Þar sagði hann að þrátt fyrir að dauðsfall í fjölskyldum væru að einkamál þá vildi hann að sem flestir lærðu eitthvað af því hvernig mál hefðu þróast.  Fleiri úr fjölskyldunni væru veikir. „Það er al­veg kom­inn tími til að þessi þjóð og þegn­ar henn­ar taki þessu al­var­lega og hætti að haga sér eins og hálf­vit­ar,“ skrifaði hann.

Ættingjar hjónanna sem höfðu samband við Stundina ítrekuðu þessi skilaboð með miklum þunga. Nú yrðum við, íslenska þjóðin, að hlusta á og fylgja fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda og Almannavarna. Að öðrum kosti væri hætta á að mjög illa færi. 

„Við glímum við vágest sem ógnar lífi og heilsu fólks“

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson sendi fjölskyldunni  innilegar samúðarkveðjur. „Við glímum við vágest sem ógnar lífi og heilsu fólks. Mestu varðar að verja þá sem eru veikastir fyrir. Við verðum að fylgja öllum tilmælum og leiðbeiningum í hvívetna. Og við treystum á okkar færa starfsfólk í heilbrigðiskerfinu. Allt það lið á miklar þakkir skildar þessa erfiðu daga,“ sagði forsetinn, sem hvatti fólk til að gæta ítrustu varúðar.

Fólk á að taka þetta alvarlega

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, lýsti því með mjög ákveðnum hætti á blaðamannafundi almannavarna síðastliðinn þriðjudag að ótækt væri að fólk virti leiðbeiningar almannavarna að vettugi. „Það er bara mjög mikilvægt, það sem við erum að leggja áherslu á, að fólk fari eftir þessu. Við erum ekkert að grínast með þetta. Þetta er full alvara á bak við þessar tölur. Þess vegna verður fólk að taka þetta alvarlega,“ sagði Víðir.

Alls hafa 802 greinst með kórónaveiruna hér á landi, þar af eru 720 manns í einangrun. Smitum hefur fjölgað um 65 síðasta sólarhring. Sautján liggja inni á Landspítalanum, en samkvæmt frétt Vísis sem birt var fyrr í kvöld, þar sem rætt var við Má Kristjánsson, yfirlækni smitsjúkdóma á Landspítalanum, eru þeir flestir með undirliggjandi sjúkdóma.

Þrír eru á gjörgæslu í öndunarvél, tveir karlmenn og ein kona. Már sagði meðferðina ganga betur en við var búist, en erfitt sé fyrir ættingja að mega ekki heimsækja fólkið sitt. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu