Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Áhrif Covid-faraldursins: „Skyndilegur og þungur skellur“

Ás­dís Kristjánss­dótt­ir, hag­fræð­ing­ur Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, velt­ir upp vænt­an­leg­um áhrif­um Covid-far­ald­urs­ins á ferða­þjón­ust­una í pistli. Inn­legg Ás­dís­ar er hluti af um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar um áhrif Covid-far­ald­urs­ins á fyr­ir­tæki í ferða­þjón­ust á Ís­landi.

Áhrif Covid-faraldursins: „Skyndilegur og þungur skellur“
Neikvæðu áhrifin dreifast um allt hagkerfð Ásdís Krstjánsdóttir hagfræðingur segir að neikvæð áhrif Covid-faraldurssins muni dreifast um allt hagkerfið og að engin fyrirtæki verði undanskilin áhrifunum.

Staðan er alvarleg. Tekjugrunnur íslenskra ferðaþjónustu hefur dregist saman milli ára um 85-90% á örfáum dögum. Landamæri eru að loka, ferðamenn koma ekki til landsins og Íslendingar halda sig heima. Við blasir mikið högg fyrir okkar stærstu útflutningsgrein en sú staða sem komið hefur upp er hins vegar tímabundin og mun að öllum líkindum verða talin í mánuðum en ekki árum. Aðgerðir stjórnvalda og Seðlabankans miða nú að því að milda höggið, styðja við fyrirtæki í landinu í gegnum þennan mikla skell svo unnt sé að verja störfin í landinu. Hins vegar mun atvinnuleysi aukast mikið og mörg fyrirtæki munu fara í þrot eða hætta starfsemi.

 „Þetta er áfall, við finnum öll fyrir því en sem betur fer er þetta tímabundið áfall.“

 Verkefnið framundan er fyrst og fremst að lágmarka skaðann eins mikið og unnt er og blessunarlega …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár