Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Áhrif Covid-faraldursins: „Skyndilegur og þungur skellur“

Ás­dís Kristjánss­dótt­ir, hag­fræð­ing­ur Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, velt­ir upp vænt­an­leg­um áhrif­um Covid-far­ald­urs­ins á ferða­þjón­ust­una í pistli. Inn­legg Ás­dís­ar er hluti af um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar um áhrif Covid-far­ald­urs­ins á fyr­ir­tæki í ferða­þjón­ust á Ís­landi.

Áhrif Covid-faraldursins: „Skyndilegur og þungur skellur“
Neikvæðu áhrifin dreifast um allt hagkerfð Ásdís Krstjánsdóttir hagfræðingur segir að neikvæð áhrif Covid-faraldurssins muni dreifast um allt hagkerfið og að engin fyrirtæki verði undanskilin áhrifunum.

Staðan er alvarleg. Tekjugrunnur íslenskra ferðaþjónustu hefur dregist saman milli ára um 85-90% á örfáum dögum. Landamæri eru að loka, ferðamenn koma ekki til landsins og Íslendingar halda sig heima. Við blasir mikið högg fyrir okkar stærstu útflutningsgrein en sú staða sem komið hefur upp er hins vegar tímabundin og mun að öllum líkindum verða talin í mánuðum en ekki árum. Aðgerðir stjórnvalda og Seðlabankans miða nú að því að milda höggið, styðja við fyrirtæki í landinu í gegnum þennan mikla skell svo unnt sé að verja störfin í landinu. Hins vegar mun atvinnuleysi aukast mikið og mörg fyrirtæki munu fara í þrot eða hætta starfsemi.

 „Þetta er áfall, við finnum öll fyrir því en sem betur fer er þetta tímabundið áfall.“

 Verkefnið framundan er fyrst og fremst að lágmarka skaðann eins mikið og unnt er og blessunarlega …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár