Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Áhrif Covid-faraldursins: „Skyndilegur og þungur skellur“

Ás­dís Kristjánss­dótt­ir, hag­fræð­ing­ur Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, velt­ir upp vænt­an­leg­um áhrif­um Covid-far­ald­urs­ins á ferða­þjón­ust­una í pistli. Inn­legg Ás­dís­ar er hluti af um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar um áhrif Covid-far­ald­urs­ins á fyr­ir­tæki í ferða­þjón­ust á Ís­landi.

Áhrif Covid-faraldursins: „Skyndilegur og þungur skellur“
Neikvæðu áhrifin dreifast um allt hagkerfð Ásdís Krstjánsdóttir hagfræðingur segir að neikvæð áhrif Covid-faraldurssins muni dreifast um allt hagkerfið og að engin fyrirtæki verði undanskilin áhrifunum.

Staðan er alvarleg. Tekjugrunnur íslenskra ferðaþjónustu hefur dregist saman milli ára um 85-90% á örfáum dögum. Landamæri eru að loka, ferðamenn koma ekki til landsins og Íslendingar halda sig heima. Við blasir mikið högg fyrir okkar stærstu útflutningsgrein en sú staða sem komið hefur upp er hins vegar tímabundin og mun að öllum líkindum verða talin í mánuðum en ekki árum. Aðgerðir stjórnvalda og Seðlabankans miða nú að því að milda höggið, styðja við fyrirtæki í landinu í gegnum þennan mikla skell svo unnt sé að verja störfin í landinu. Hins vegar mun atvinnuleysi aukast mikið og mörg fyrirtæki munu fara í þrot eða hætta starfsemi.

 „Þetta er áfall, við finnum öll fyrir því en sem betur fer er þetta tímabundið áfall.“

 Verkefnið framundan er fyrst og fremst að lágmarka skaðann eins mikið og unnt er og blessunarlega …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár