Úr því að elda og þrífa í að ditta að hótelinu

Eig­end­ur Hót­els Fram­tíð­ar á Djúpa­vogi sjá fyr­ir sér að loka hót­el­inu á næstu dög­um eða vik­um, með­an á ástand­inu vegna Covid-19 veirunn­ar stend­ur. Eng­ir gest­ir eru nú á hót­el­inu.

Úr því að elda og þrífa í að ditta að hótelinu
Guðrún Anna og Þórir Þau reka Hótel Framtíð á Djúpavogi. Ásamt þeim eru sex fastir starfsmenn á hótelinu yfir vetrartímann. Nú fara þeir allir í viðhaldsvinnu á hótelinu, enda ekkert annað að gera þegar engir ferðamenn eru í bænum. Mynd: Úr einkasafni

„Maður horfir fram á eyðimörk í bókunum. Nýjasta orðið sem maður kann ofsalega vel í tölvupóstsamskiptum er cancel,“ segir Þórir Stefánsson, hótelstjóri á Hótel Framtíð á Djúpavogi. Hann hefur haft óvenjulega mikið að gera síðustu daga, eingöngu í því að bregðast við tilkynningum um afbókanir. Þórir og konan hans, Guðrún Anna, sem jafnframt eru eigendur hótelsins, hafa tekið ákvörðun um að endurgreiða allar afbókanir, þrátt fyrir að langflestar bókanir sem þau fái sé ekki skylt að endurgreiða, séu „non-refundable“. „Við tókum strax ákvörðun um að endurgreiða fólki. Það er engum stætt á öðru í þessu árferði,“ segir hann.

Veturinn er rólegur árstími á þessum slóðum en höggið sem COVID-19 veiran veitir færir staðinn nokkra áratugi aftur í tímann. „Nýtingin hjá okkur á tímabilinu október til apríl er ekki nema 25–30% en hún er bara núll næstu daga og vikur.“

Á Youtube til að læra að mála

Að þeim hjónum meðtöldum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár