Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Úr því að elda og þrífa í að ditta að hótelinu

Eig­end­ur Hót­els Fram­tíð­ar á Djúpa­vogi sjá fyr­ir sér að loka hót­el­inu á næstu dög­um eða vik­um, með­an á ástand­inu vegna Covid-19 veirunn­ar stend­ur. Eng­ir gest­ir eru nú á hót­el­inu.

Úr því að elda og þrífa í að ditta að hótelinu
Guðrún Anna og Þórir Þau reka Hótel Framtíð á Djúpavogi. Ásamt þeim eru sex fastir starfsmenn á hótelinu yfir vetrartímann. Nú fara þeir allir í viðhaldsvinnu á hótelinu, enda ekkert annað að gera þegar engir ferðamenn eru í bænum. Mynd: Úr einkasafni

„Maður horfir fram á eyðimörk í bókunum. Nýjasta orðið sem maður kann ofsalega vel í tölvupóstsamskiptum er cancel,“ segir Þórir Stefánsson, hótelstjóri á Hótel Framtíð á Djúpavogi. Hann hefur haft óvenjulega mikið að gera síðustu daga, eingöngu í því að bregðast við tilkynningum um afbókanir. Þórir og konan hans, Guðrún Anna, sem jafnframt eru eigendur hótelsins, hafa tekið ákvörðun um að endurgreiða allar afbókanir, þrátt fyrir að langflestar bókanir sem þau fái sé ekki skylt að endurgreiða, séu „non-refundable“. „Við tókum strax ákvörðun um að endurgreiða fólki. Það er engum stætt á öðru í þessu árferði,“ segir hann.

Veturinn er rólegur árstími á þessum slóðum en höggið sem COVID-19 veiran veitir færir staðinn nokkra áratugi aftur í tímann. „Nýtingin hjá okkur á tímabilinu október til apríl er ekki nema 25–30% en hún er bara núll næstu daga og vikur.“

Á Youtube til að læra að mála

Að þeim hjónum meðtöldum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár