Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Úr því að elda og þrífa í að ditta að hótelinu

Eig­end­ur Hót­els Fram­tíð­ar á Djúpa­vogi sjá fyr­ir sér að loka hót­el­inu á næstu dög­um eða vik­um, með­an á ástand­inu vegna Covid-19 veirunn­ar stend­ur. Eng­ir gest­ir eru nú á hót­el­inu.

Úr því að elda og þrífa í að ditta að hótelinu
Guðrún Anna og Þórir Þau reka Hótel Framtíð á Djúpavogi. Ásamt þeim eru sex fastir starfsmenn á hótelinu yfir vetrartímann. Nú fara þeir allir í viðhaldsvinnu á hótelinu, enda ekkert annað að gera þegar engir ferðamenn eru í bænum. Mynd: Úr einkasafni

„Maður horfir fram á eyðimörk í bókunum. Nýjasta orðið sem maður kann ofsalega vel í tölvupóstsamskiptum er cancel,“ segir Þórir Stefánsson, hótelstjóri á Hótel Framtíð á Djúpavogi. Hann hefur haft óvenjulega mikið að gera síðustu daga, eingöngu í því að bregðast við tilkynningum um afbókanir. Þórir og konan hans, Guðrún Anna, sem jafnframt eru eigendur hótelsins, hafa tekið ákvörðun um að endurgreiða allar afbókanir, þrátt fyrir að langflestar bókanir sem þau fái sé ekki skylt að endurgreiða, séu „non-refundable“. „Við tókum strax ákvörðun um að endurgreiða fólki. Það er engum stætt á öðru í þessu árferði,“ segir hann.

Veturinn er rólegur árstími á þessum slóðum en höggið sem COVID-19 veiran veitir færir staðinn nokkra áratugi aftur í tímann. „Nýtingin hjá okkur á tímabilinu október til apríl er ekki nema 25–30% en hún er bara núll næstu daga og vikur.“

Á Youtube til að læra að mála

Að þeim hjónum meðtöldum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár