Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Úr því að elda og þrífa í að ditta að hótelinu

Eig­end­ur Hót­els Fram­tíð­ar á Djúpa­vogi sjá fyr­ir sér að loka hót­el­inu á næstu dög­um eða vik­um, með­an á ástand­inu vegna Covid-19 veirunn­ar stend­ur. Eng­ir gest­ir eru nú á hót­el­inu.

Úr því að elda og þrífa í að ditta að hótelinu
Guðrún Anna og Þórir Þau reka Hótel Framtíð á Djúpavogi. Ásamt þeim eru sex fastir starfsmenn á hótelinu yfir vetrartímann. Nú fara þeir allir í viðhaldsvinnu á hótelinu, enda ekkert annað að gera þegar engir ferðamenn eru í bænum. Mynd: Úr einkasafni

„Maður horfir fram á eyðimörk í bókunum. Nýjasta orðið sem maður kann ofsalega vel í tölvupóstsamskiptum er cancel,“ segir Þórir Stefánsson, hótelstjóri á Hótel Framtíð á Djúpavogi. Hann hefur haft óvenjulega mikið að gera síðustu daga, eingöngu í því að bregðast við tilkynningum um afbókanir. Þórir og konan hans, Guðrún Anna, sem jafnframt eru eigendur hótelsins, hafa tekið ákvörðun um að endurgreiða allar afbókanir, þrátt fyrir að langflestar bókanir sem þau fái sé ekki skylt að endurgreiða, séu „non-refundable“. „Við tókum strax ákvörðun um að endurgreiða fólki. Það er engum stætt á öðru í þessu árferði,“ segir hann.

Veturinn er rólegur árstími á þessum slóðum en höggið sem COVID-19 veiran veitir færir staðinn nokkra áratugi aftur í tímann. „Nýtingin hjá okkur á tímabilinu október til apríl er ekki nema 25–30% en hún er bara núll næstu daga og vikur.“

Á Youtube til að læra að mála

Að þeim hjónum meðtöldum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár