Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

23 sendir aftur til Grikklands í fyrra

Ár­ið 2019 synj­aði Út­lend­inga­stofn­un 105 manns um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi á þeim grund­velli að þeir hefðu þeg­ar al­þjóð­lega vernd í Grikklandi.

23 sendir aftur til Grikklands í fyrra
Sofið við ruslagáma Karlmenn sofa í röðum við ruslagáma í flóttamannabúðum í Chios.

Í fyrra voru 23 einstaklingar sendir í lögreglufylgd til Grikklands, 21 karlmaður og 2 konur. Fólkinu hafði öllu verið synjað um alþjóðlega vernd á Íslandi á þeim grundvelli að það hefði þegar hlotið alþjóðlega vernd á Grikklandi.

Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Útlendingastofnun, við spurningum um fjölda þeirra sem hafa að undanförnu verið fluttir úr landi á þessum grundvelli. Engar fjölskyldur eða börn eru í hópnum, þó að  Útlendingastofnun hafi vissulega úrskurðað að fjölskyldur eigi að senda úr landi og kærunefnd útlendingamála staðfest þá úrskurði. Það hefur hingað til ekki verið gert. 

Breytt staða vegna Covid-19 

Í svarinu kemur fram að Útlendingastofnun hafi ekki borist neinar upplýsingar varðandi þær fyrirætlanir íslenskra stjórnvalda að senda ekki fjölskyldur aftur til Grikklands, líkt og Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra sagði frá í fréttum RÚV 11. mars síðastliðinn. Ásmundur sagði að þrjú ráðuneyti stæðu að því í sameiningu að breyta reglum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár