Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

23 sendir aftur til Grikklands í fyrra

Ár­ið 2019 synj­aði Út­lend­inga­stofn­un 105 manns um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi á þeim grund­velli að þeir hefðu þeg­ar al­þjóð­lega vernd í Grikklandi.

23 sendir aftur til Grikklands í fyrra
Sofið við ruslagáma Karlmenn sofa í röðum við ruslagáma í flóttamannabúðum í Chios.

Í fyrra voru 23 einstaklingar sendir í lögreglufylgd til Grikklands, 21 karlmaður og 2 konur. Fólkinu hafði öllu verið synjað um alþjóðlega vernd á Íslandi á þeim grundvelli að það hefði þegar hlotið alþjóðlega vernd á Grikklandi.

Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Útlendingastofnun, við spurningum um fjölda þeirra sem hafa að undanförnu verið fluttir úr landi á þessum grundvelli. Engar fjölskyldur eða börn eru í hópnum, þó að  Útlendingastofnun hafi vissulega úrskurðað að fjölskyldur eigi að senda úr landi og kærunefnd útlendingamála staðfest þá úrskurði. Það hefur hingað til ekki verið gert. 

Breytt staða vegna Covid-19 

Í svarinu kemur fram að Útlendingastofnun hafi ekki borist neinar upplýsingar varðandi þær fyrirætlanir íslenskra stjórnvalda að senda ekki fjölskyldur aftur til Grikklands, líkt og Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra sagði frá í fréttum RÚV 11. mars síðastliðinn. Ásmundur sagði að þrjú ráðuneyti stæðu að því í sameiningu að breyta reglum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár