Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

23 sendir aftur til Grikklands í fyrra

Ár­ið 2019 synj­aði Út­lend­inga­stofn­un 105 manns um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi á þeim grund­velli að þeir hefðu þeg­ar al­þjóð­lega vernd í Grikklandi.

23 sendir aftur til Grikklands í fyrra
Sofið við ruslagáma Karlmenn sofa í röðum við ruslagáma í flóttamannabúðum í Chios.

Í fyrra voru 23 einstaklingar sendir í lögreglufylgd til Grikklands, 21 karlmaður og 2 konur. Fólkinu hafði öllu verið synjað um alþjóðlega vernd á Íslandi á þeim grundvelli að það hefði þegar hlotið alþjóðlega vernd á Grikklandi.

Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Útlendingastofnun, við spurningum um fjölda þeirra sem hafa að undanförnu verið fluttir úr landi á þessum grundvelli. Engar fjölskyldur eða börn eru í hópnum, þó að  Útlendingastofnun hafi vissulega úrskurðað að fjölskyldur eigi að senda úr landi og kærunefnd útlendingamála staðfest þá úrskurði. Það hefur hingað til ekki verið gert. 

Breytt staða vegna Covid-19 

Í svarinu kemur fram að Útlendingastofnun hafi ekki borist neinar upplýsingar varðandi þær fyrirætlanir íslenskra stjórnvalda að senda ekki fjölskyldur aftur til Grikklands, líkt og Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra sagði frá í fréttum RÚV 11. mars síðastliðinn. Ásmundur sagði að þrjú ráðuneyti stæðu að því í sameiningu að breyta reglum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár