Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Flúðu úr landi með leigubíl

Marín Rún Ein­ars­dótt­ir og vin­kona henn­ar urðu að grípa til óvenju­legra ráða þeg­ar ljóst varð að landa­mæri Pól­lands væru að lokast. Með króka­leið­um komust þær þó úr landi og heim til Ís­lands.

Flúðu úr landi með leigubíl
Leigubílstjórinn bjargaði þeim María segir að það hafi bjargað þeim vinkonunum að þær hafi fundið íslenska stráka og saman hafi þau náð í leigubílstjóra sem var tilbúinn að keyra þau í fjóra og hálfan tíma að þýsku landamærunum. Mynd: Úr einkasafni

Ferðalag Marínar Rúnar Einarsdóttur til Kraká í Póllandi um miðjan marsmánuð á vafalítið eftir að verða henni minnisstætt. Ekki bara eins og vani er þegar fólk fer í ferðalög og upplifir nýja staði og skemmtun, heldur fyrir þær sakir að hún og vinkona hennar máttu leggja í mikla ævintýraför til að komast út úr Póllandi og heim til Íslands, eftir að ákveðið var að loka landinu.

„Þetta var alls ekki þægilegt. Það var allt svo óvíst, einn var að segja þetta og annar var að segja hitt,“ segir Marín. Hún og vinkona hennar höfðu flogið til Póllands með Wizz Air og voru þar staddar þegar ljóst var að pólsku landamærunum yrði lokað. „Við byrjuðum að reyna að finna lest eða rútu til Berlínar. Við fórum á aðallestarstöðina í Kraká en þaðan voru engar lestir að fara yfir til Þýskalands. Þegar það var orðið ljóst fórum við á rútustöðina en það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár