Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Ég hafði ekki efni á að bjarga lífi mínu“

Guð­jón Garð­ars­son var hætt kom­inn vegna offitu og syk­ur­sýki en fékk enga bót meina sinna á Ís­landi. Eft­ir maga­að­gerð í Tékklandi hef­ur heilsa hans tek­ið al­ger­um stakka­skipt­um, með til­heyr­andi aukn­um lífs­gæð­um fyr­ir hann og gríð­ar­leg­um sparn­aði fyr­ir ís­lenska rík­ið. Hann undr­ast mjög að ekki sé gerð­ur samn­ing­ur við sjálf­stætt starf­andi lækna um greiðslu­þátt­töku.

„Ég hafði ekki efni á að bjarga lífi mínu“
Endurheimti lífið Guðjón telur að magaaðgerð hafi bjargað lífi sínu. Mynd: Davíð Þór

Fyrir tveimur og hálfu ári sendi Guðjón Garðarsson þáverandi heilbrigðisráðherra neyðarkall með bréfi sem bar yfirskriftina Má ég lifa lengur? Svarið sem Guðjón fékk túlkaði hann sem neikvætt. Þá hafði Guðjón um margra ára skeið barist fyrir því að ná heilsu, í miklum slag við ofþyngd og tengda sjúkdóma, en til þessa farið halloka. Guðjón hafði þó, þremur árum fyrr, eygt leið til að takast á við sín veikindi, aðgerð sem honum var sagt að myndi hafa veruleg jákvæð áhrif. Hins vegar var ekki í gildi samningur um greiðsluþátttöku íslenska ríkisins í slíkri aðgerð og Guðjón hafði ekki fjárráð til að standa sjálfur straum af kostnaðinum. „Ég hafði ekki efni á að bjarga lífi mínu,“ segir Guðjón.

Fyrir tæpum aldarfjórðungi ákvað Guðjón að hætta að reykja, í heilsubótarskyni, enda flestum þá orðið ljóst að reykingar væru hættulegar og heilsuspillandi. Þá var hann tæplega fertugur og reykti allt upp í þrjá …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár