Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Heilbrigðiskerfið komið í hendur stéttarfélaganna

Und­an­far­in ár hafa sjúkra­sjóð­ir stétt­ar­fé­lag­anna tek­ið á sig æ þyngri byrð­ar í heil­brigðis­kerf­inu. Nokkr­ir sjúkra­sjóð­ir eru tóm­ir eða rekn­ir með tapi og þetta kem­ur sér­lega illa nið­ur á stétt­ar­fé­lög­um á lands­byggð­inni.

Heilbrigðiskerfið komið í hendur stéttarfélaganna
Hjá lækni Sjúkrasjóðir stéttarfélaganna taka á sig sífellt meiri kostnað við heilbrigðisþjónustu félagsmanna sinna, kostnað sem forsvarsmenn nokkurra stéttarfélaga telja að eigi að vera á herðum hins opinbera. Mynd: Landspítali/Þorkell

Eftir því sem dregur úr heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni taka sjúkrasjóðir stéttarfélaganna á sig æ meiri kostnað við heilbrigðisþjónustu sem ætti að vera á ábyrgð hins opinbera. Þetta segir Drífa Snædal, forseti ASÍ. Hún segir að mörg félaganna þurfi að forgangsraða fjármunum sínum vegna þessa og því sé minna fé til forvarna.  Forsvarsmenn nokkurra stéttarfélaga taka í sama streng. Sjúkrasjóðir sumra félaga eru nú reknir með tapi og engu sé líkara en að heilbrigðisgeirinn sé að færast yfir til stéttarfélaganna að þeim forspurðum og þetta sé ein birtingarmynd byggðavandans.

Drífa nefnir sem dæmi að þegar komugjöld í krabbameinsskoðun voru hækkuð fyrir nokkru hafi verið vísað á þátttöku sjúkrasjóðanna og þeir komið til móts við félagsmenn. Það hafi einfaldlega þýtt meiri kostnað fyrir sjóðina. „Þetta er bara eitt dæmi um hvað verkalýðshreyfingin er farin að taka stóran hluta af velferðarkerfinu. Að mínu mati er það farið að vera hættulegt þegar ríkið er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu