Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Heilbrigðiskerfið komið í hendur stéttarfélaganna

Und­an­far­in ár hafa sjúkra­sjóð­ir stétt­ar­fé­lag­anna tek­ið á sig æ þyngri byrð­ar í heil­brigðis­kerf­inu. Nokkr­ir sjúkra­sjóð­ir eru tóm­ir eða rekn­ir með tapi og þetta kem­ur sér­lega illa nið­ur á stétt­ar­fé­lög­um á lands­byggð­inni.

Heilbrigðiskerfið komið í hendur stéttarfélaganna
Hjá lækni Sjúkrasjóðir stéttarfélaganna taka á sig sífellt meiri kostnað við heilbrigðisþjónustu félagsmanna sinna, kostnað sem forsvarsmenn nokkurra stéttarfélaga telja að eigi að vera á herðum hins opinbera. Mynd: Landspítali/Þorkell

Eftir því sem dregur úr heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni taka sjúkrasjóðir stéttarfélaganna á sig æ meiri kostnað við heilbrigðisþjónustu sem ætti að vera á ábyrgð hins opinbera. Þetta segir Drífa Snædal, forseti ASÍ. Hún segir að mörg félaganna þurfi að forgangsraða fjármunum sínum vegna þessa og því sé minna fé til forvarna.  Forsvarsmenn nokkurra stéttarfélaga taka í sama streng. Sjúkrasjóðir sumra félaga eru nú reknir með tapi og engu sé líkara en að heilbrigðisgeirinn sé að færast yfir til stéttarfélaganna að þeim forspurðum og þetta sé ein birtingarmynd byggðavandans.

Drífa nefnir sem dæmi að þegar komugjöld í krabbameinsskoðun voru hækkuð fyrir nokkru hafi verið vísað á þátttöku sjúkrasjóðanna og þeir komið til móts við félagsmenn. Það hafi einfaldlega þýtt meiri kostnað fyrir sjóðina. „Þetta er bara eitt dæmi um hvað verkalýðshreyfingin er farin að taka stóran hluta af velferðarkerfinu. Að mínu mati er það farið að vera hættulegt þegar ríkið er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár