Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Heilbrigðiskerfið komið í hendur stéttarfélaganna

Und­an­far­in ár hafa sjúkra­sjóð­ir stétt­ar­fé­lag­anna tek­ið á sig æ þyngri byrð­ar í heil­brigðis­kerf­inu. Nokkr­ir sjúkra­sjóð­ir eru tóm­ir eða rekn­ir með tapi og þetta kem­ur sér­lega illa nið­ur á stétt­ar­fé­lög­um á lands­byggð­inni.

Heilbrigðiskerfið komið í hendur stéttarfélaganna
Hjá lækni Sjúkrasjóðir stéttarfélaganna taka á sig sífellt meiri kostnað við heilbrigðisþjónustu félagsmanna sinna, kostnað sem forsvarsmenn nokkurra stéttarfélaga telja að eigi að vera á herðum hins opinbera. Mynd: Landspítali/Þorkell

Eftir því sem dregur úr heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni taka sjúkrasjóðir stéttarfélaganna á sig æ meiri kostnað við heilbrigðisþjónustu sem ætti að vera á ábyrgð hins opinbera. Þetta segir Drífa Snædal, forseti ASÍ. Hún segir að mörg félaganna þurfi að forgangsraða fjármunum sínum vegna þessa og því sé minna fé til forvarna.  Forsvarsmenn nokkurra stéttarfélaga taka í sama streng. Sjúkrasjóðir sumra félaga eru nú reknir með tapi og engu sé líkara en að heilbrigðisgeirinn sé að færast yfir til stéttarfélaganna að þeim forspurðum og þetta sé ein birtingarmynd byggðavandans.

Drífa nefnir sem dæmi að þegar komugjöld í krabbameinsskoðun voru hækkuð fyrir nokkru hafi verið vísað á þátttöku sjúkrasjóðanna og þeir komið til móts við félagsmenn. Það hafi einfaldlega þýtt meiri kostnað fyrir sjóðina. „Þetta er bara eitt dæmi um hvað verkalýðshreyfingin er farin að taka stóran hluta af velferðarkerfinu. Að mínu mati er það farið að vera hættulegt þegar ríkið er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár