Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Nú verður réttlætið sótt“

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir seg­ir kjara­bar­áttu Efl­ing­ar nú að stór­um hluta vera kvenna­bar­áttu. Lág­launa­kon­ur hafi ver­ið skild­ar eft­ir á und­an­förn­um ár­um og nú sé kom­ið að því að leið­rétta þeirra kjör.

„Nú verður réttlætið sótt“
Leiðrétta skal lægstu launin Efling mun ekki semja við Reykjavíkurborg nema að málefni allra hópa innan stéttarfélagsins verði afgreidd. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að allt frá því að viðræður við samninganefnd Reykjavíkurborgar hófust fyrst hafi hún uppplifað virðingarleysi og skilningsleysi í garð krafna Eflingar. Það sé ekkert annað en blekkingarleikur þegar borgarstjóri láti líta svo út fyrir að borgin hafi gengið að kröfum Eflingar enda hafi ekki komið fram nein raunhæf tilboð um leiðréttingu á kjörum stórra hópa félagsmanna stétttarfélagsins. Kjarabaráttan nú sé kvennabarátta og baráttuandinn logi með þeim hætti að sá eldur verði aldrei kæfður. „Nú verður réttlæti til handa þessum hópi sótt.“

Samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar hittust á fundi á miðvikudaginn síðasta en fyrir hann ríkti ákveðin bjartsýni á að lausn væri í sjónmáli. Niðurstaða fundarins var hins vegar þannig að ekki hefur enn verið boðaður nýr fundur í deilunni.

„Slíkur samningur yrði líka bara felldur og það ætti að fella hann“

„Við þurfum að gæta trúnaðar hvað varðar það sem var lagt fram af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár