Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Nú verður réttlætið sótt“

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir seg­ir kjara­bar­áttu Efl­ing­ar nú að stór­um hluta vera kvenna­bar­áttu. Lág­launa­kon­ur hafi ver­ið skild­ar eft­ir á und­an­förn­um ár­um og nú sé kom­ið að því að leið­rétta þeirra kjör.

„Nú verður réttlætið sótt“
Leiðrétta skal lægstu launin Efling mun ekki semja við Reykjavíkurborg nema að málefni allra hópa innan stéttarfélagsins verði afgreidd. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að allt frá því að viðræður við samninganefnd Reykjavíkurborgar hófust fyrst hafi hún uppplifað virðingarleysi og skilningsleysi í garð krafna Eflingar. Það sé ekkert annað en blekkingarleikur þegar borgarstjóri láti líta svo út fyrir að borgin hafi gengið að kröfum Eflingar enda hafi ekki komið fram nein raunhæf tilboð um leiðréttingu á kjörum stórra hópa félagsmanna stétttarfélagsins. Kjarabaráttan nú sé kvennabarátta og baráttuandinn logi með þeim hætti að sá eldur verði aldrei kæfður. „Nú verður réttlæti til handa þessum hópi sótt.“

Samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar hittust á fundi á miðvikudaginn síðasta en fyrir hann ríkti ákveðin bjartsýni á að lausn væri í sjónmáli. Niðurstaða fundarins var hins vegar þannig að ekki hefur enn verið boðaður nýr fundur í deilunni.

„Slíkur samningur yrði líka bara felldur og það ætti að fella hann“

„Við þurfum að gæta trúnaðar hvað varðar það sem var lagt fram af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár