Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Nú verður réttlætið sótt“

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir seg­ir kjara­bar­áttu Efl­ing­ar nú að stór­um hluta vera kvenna­bar­áttu. Lág­launa­kon­ur hafi ver­ið skild­ar eft­ir á und­an­förn­um ár­um og nú sé kom­ið að því að leið­rétta þeirra kjör.

„Nú verður réttlætið sótt“
Leiðrétta skal lægstu launin Efling mun ekki semja við Reykjavíkurborg nema að málefni allra hópa innan stéttarfélagsins verði afgreidd. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að allt frá því að viðræður við samninganefnd Reykjavíkurborgar hófust fyrst hafi hún uppplifað virðingarleysi og skilningsleysi í garð krafna Eflingar. Það sé ekkert annað en blekkingarleikur þegar borgarstjóri láti líta svo út fyrir að borgin hafi gengið að kröfum Eflingar enda hafi ekki komið fram nein raunhæf tilboð um leiðréttingu á kjörum stórra hópa félagsmanna stétttarfélagsins. Kjarabaráttan nú sé kvennabarátta og baráttuandinn logi með þeim hætti að sá eldur verði aldrei kæfður. „Nú verður réttlæti til handa þessum hópi sótt.“

Samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar hittust á fundi á miðvikudaginn síðasta en fyrir hann ríkti ákveðin bjartsýni á að lausn væri í sjónmáli. Niðurstaða fundarins var hins vegar þannig að ekki hefur enn verið boðaður nýr fundur í deilunni.

„Slíkur samningur yrði líka bara felldur og það ætti að fella hann“

„Við þurfum að gæta trúnaðar hvað varðar það sem var lagt fram af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár