„Nú verður réttlætið sótt“

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir seg­ir kjara­bar­áttu Efl­ing­ar nú að stór­um hluta vera kvenna­bar­áttu. Lág­launa­kon­ur hafi ver­ið skild­ar eft­ir á und­an­förn­um ár­um og nú sé kom­ið að því að leið­rétta þeirra kjör.

„Nú verður réttlætið sótt“
Leiðrétta skal lægstu launin Efling mun ekki semja við Reykjavíkurborg nema að málefni allra hópa innan stéttarfélagsins verði afgreidd. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að allt frá því að viðræður við samninganefnd Reykjavíkurborgar hófust fyrst hafi hún uppplifað virðingarleysi og skilningsleysi í garð krafna Eflingar. Það sé ekkert annað en blekkingarleikur þegar borgarstjóri láti líta svo út fyrir að borgin hafi gengið að kröfum Eflingar enda hafi ekki komið fram nein raunhæf tilboð um leiðréttingu á kjörum stórra hópa félagsmanna stétttarfélagsins. Kjarabaráttan nú sé kvennabarátta og baráttuandinn logi með þeim hætti að sá eldur verði aldrei kæfður. „Nú verður réttlæti til handa þessum hópi sótt.“

Samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar hittust á fundi á miðvikudaginn síðasta en fyrir hann ríkti ákveðin bjartsýni á að lausn væri í sjónmáli. Niðurstaða fundarins var hins vegar þannig að ekki hefur enn verið boðaður nýr fundur í deilunni.

„Slíkur samningur yrði líka bara felldur og það ætti að fella hann“

„Við þurfum að gæta trúnaðar hvað varðar það sem var lagt fram af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár