Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Sósíal­ísk­ur bak­grunn­ur Bernie Sand­ers þýð­ir að fram­boð hans til for­seta er guðs­gjöf fyr­ir kosn­ingat­eymi Don­alds Trump.

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
Efinn um Bernie Bernie Sanders hefur bakgrunn sem sósíalisti og Bandaríkjamenn hafa verið afar tortryggnir á sósíalisma. Mynd: Shutterstock

Hvernig má koma í veg fyrir að Donald Trump verði forseti Bandaríkjanna í fjögur ár í viðbót?

Til þess eru ýmsar leiðir, en sízta lausnin er líklega sú, að gera Bernie Sanders að frambjóðanda Demókrata.

Hví er nú það í ósköpunum? Skoðum það talsvert betur.

Hann Bernie minn

Sanders á sér marga fygismenn víðs vegar um heim, ekki sízt í Evrópu, bæði meðal sígildra norður-evrópskra jafnaðarmanna og hinna, sem telja nú þörf á róttækari vinstri stefnu.

Sjálfur hef ég verið aðdáandi Sanders frá háskólaárum í Bandaríkjunum. Ég gerðist áskrifandi að ýmsum blöðum og tímaritum, til dæmis Mother Jones, sem var svolítið eins og að fá amerískan Þjóðvilja sendan einu sinni í viku. Vel skrifað tímarit, hressandi tilbreyting frá Washington Post og The New Republic, og notaleg nostalgía í leiðinni.

Þetta var áður en Al Gore fann upp internetið.

Með Mother Jones fylgdi eitt sinn tilboð um áskrift að öðru …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar í BNA 2020

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár