Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Sósíal­ísk­ur bak­grunn­ur Bernie Sand­ers þýð­ir að fram­boð hans til for­seta er guðs­gjöf fyr­ir kosn­ingat­eymi Don­alds Trump.

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
Efinn um Bernie Bernie Sanders hefur bakgrunn sem sósíalisti og Bandaríkjamenn hafa verið afar tortryggnir á sósíalisma. Mynd: Shutterstock

Hvernig má koma í veg fyrir að Donald Trump verði forseti Bandaríkjanna í fjögur ár í viðbót?

Til þess eru ýmsar leiðir, en sízta lausnin er líklega sú, að gera Bernie Sanders að frambjóðanda Demókrata.

Hví er nú það í ósköpunum? Skoðum það talsvert betur.

Hann Bernie minn

Sanders á sér marga fygismenn víðs vegar um heim, ekki sízt í Evrópu, bæði meðal sígildra norður-evrópskra jafnaðarmanna og hinna, sem telja nú þörf á róttækari vinstri stefnu.

Sjálfur hef ég verið aðdáandi Sanders frá háskólaárum í Bandaríkjunum. Ég gerðist áskrifandi að ýmsum blöðum og tímaritum, til dæmis Mother Jones, sem var svolítið eins og að fá amerískan Þjóðvilja sendan einu sinni í viku. Vel skrifað tímarit, hressandi tilbreyting frá Washington Post og The New Republic, og notaleg nostalgía í leiðinni.

Þetta var áður en Al Gore fann upp internetið.

Með Mother Jones fylgdi eitt sinn tilboð um áskrift að öðru …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar í BNA 2020

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár