Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik

Sósíal­ísk­ur bak­grunn­ur Bernie Sand­ers þýð­ir að fram­boð hans til for­seta er guðs­gjöf fyr­ir kosn­ingat­eymi Don­alds Trump.

Slæmar fréttir: Bernie á ekki breik
Efinn um Bernie Bernie Sanders hefur bakgrunn sem sósíalisti og Bandaríkjamenn hafa verið afar tortryggnir á sósíalisma. Mynd: Shutterstock

Hvernig má koma í veg fyrir að Donald Trump verði forseti Bandaríkjanna í fjögur ár í viðbót?

Til þess eru ýmsar leiðir, en sízta lausnin er líklega sú, að gera Bernie Sanders að frambjóðanda Demókrata.

Hví er nú það í ósköpunum? Skoðum það talsvert betur.

Hann Bernie minn

Sanders á sér marga fygismenn víðs vegar um heim, ekki sízt í Evrópu, bæði meðal sígildra norður-evrópskra jafnaðarmanna og hinna, sem telja nú þörf á róttækari vinstri stefnu.

Sjálfur hef ég verið aðdáandi Sanders frá háskólaárum í Bandaríkjunum. Ég gerðist áskrifandi að ýmsum blöðum og tímaritum, til dæmis Mother Jones, sem var svolítið eins og að fá amerískan Þjóðvilja sendan einu sinni í viku. Vel skrifað tímarit, hressandi tilbreyting frá Washington Post og The New Republic, og notaleg nostalgía í leiðinni.

Þetta var áður en Al Gore fann upp internetið.

Með Mother Jones fylgdi eitt sinn tilboð um áskrift að öðru …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar í BNA 2020

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
5
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár