Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Síðasta einræði Evrópu

Heim­sókn til Minsk í hinu und­ar­lega landi Lúka­sj­en­kó.

Síðasta einræði Evrópu
Fyrirsæta í Hvíta-Rússlandi Kona situr fyrir á ljósmynd við vatn í Hvíta-Rússlandi. Mynd: Shutterstock

„Þetta er KGB-byggingin. Okkur er ekki vel við hana,“ segir Vadim, lögfræðingur á fertugsaldri, þar sem við göngum niður aðalgötu Minsk. Nei, hann er ekki að tala um safn eða sögulega byggingu. Þetta eru höfuðstöðvar KGB enn þann dag í dag. Leyniþjónustan hér hefur ekki séð ástæðu til að breyta um nafn, ólíkt því sem gerðist í Rússlandi þar sem hún heitir nú FSB. Sumir segja að það að fara til Hvíta-Rússlands sé eins og að koma aftur til Sovétríkjanna. Það er þó ofsögum sagt.

Hvítrússar hafa oft farið illa út úr sögunni. Í stríði Rússa og Pólverja um miðja 17. öld drapst helmingur þjóðarinnar og hálfri öld síðar fór annar þriðjungur í stríði Rússa og Svía. Þá voru þeir sú þjóð sem missti flesta í seinni heimsstyrjöld, sem gleymist stundum því oftast er fjallað um Sovétríkin gömlu sem heild. Minsk var nánast jöfnuð við jörðu í stríðinu en endurreist …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár