„Ætli ég verði ekki hér það sem eftir er“

Helgi Styr­kárs­son seg­ir að hann muni lík­lega lifa æv­ina út í Sví­þjóð þótt hon­um lyndi ekki vel við ná­granna sína eða Svía al­mennt. Hann seg­ir að það hafi ver­ið létt­ara að lesa bók Auð­ar syst­ur sinn­ar um ævi hans en hann hafi átt von á.

„Ætli ég verði ekki hér það sem eftir er“
Væri dauður hefði hann ekki stungið af Bæði Auður og Helgi eru þeirrar skoðunar að för Helga til Svíþjóðar hafi bjargað lífi hans. Mynd: Auður Styrkársdóttir

„Bókin hennar systur minnar er alveg ágæt. Í flestum tilfellum er hún alveg kórrétt, alveg nákvæmlega eins og hlutirnir voru, þó að mig minni nú að sumt sé svolítið öðruvísi. Ég get samþykkt flest allt sem þarna stendur.“ Þetta segir Helgi Styrkársson um bókina Helga saga, sem systir hans Auður Styrkársdóttir skrifaði og kom út á síðasta ári. Í bókinni er fjallað um líf Helga og áralanga glímu hans við geðklofa og fíkn og samfylgd þeirra systkina í lífinu í þeim skugga.

„Ég kalla hana Auju“

Eins og kemur fram í viðtali við Auði hér í blaðinu hefur Helgi glímt við geðsjúkdóma frá unga aldri. Í bókinni rekur Auður lífshlaup Helga og gengur oft og tíðum nærri bæði honum og sér. Auður fór út síðastliðið sumar til Gautaborgar og sýndi bróður sínum drögin að bókinni þar. „Það gekk furðu létt, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár