Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ung móðir með fáar reglur

Gít­ar­leik­ar­inn og sviðslista­nem­inn Katrín Guð­bjarts­dótt­ir seg­ir frá því hvernig það var að verða móð­ir á mennta­skóla­aldri.

Þegar ég var átján ára varð ég ólétt og tók ákvörðun um að leyfa fóstrinu að vaxa í barn. Ég var ótrúlega ung og vissi ekki hver ég var, ég vissi ekki hvert ég ætlaði að fara og ég vissi ekki hvert ég myndi þora að fara.

Það voru allir að reyna að taka ákvörðun fyrir mig og eftir mikla pressu úr öllum áttum, um að fara annaðhvort í fóstureyðingu eða ekki, þá ákvað ég sjálf að þetta fóstur yrði að barni. Núna er Brynhildur að byrja í skóla í haust. Þessi ákvörðun færði mér ábyrgðarhlutverk sem ég átti ekki séns í á sínum tíma, en ég tók því og gerði eins vel og ég mögulega gat, og er enn að því.

Vegna þess hversu ung ég var þá hefur dóttir mín fengið mjög frjálslegt uppeldi. Það gerir það að verkum að hún nær einhvern veginn að vera fullkomlega hún. Hún veit hvað hún vill og hvenær hún vill það, sem er ótrúlega skemmtilegt. En þetta er eitthvað sem fólk af eldri kynslóðum tekur ekki vel í og finnst ekki sniðugt að það sé lítið af reglum, en ég fæ allavega að sjá hamingjusamt barn sem veit hvað það vill, sem er ótrúlega gaman.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár