Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ung móðir með fáar reglur

Gít­ar­leik­ar­inn og sviðslista­nem­inn Katrín Guð­bjarts­dótt­ir seg­ir frá því hvernig það var að verða móð­ir á mennta­skóla­aldri.

Þegar ég var átján ára varð ég ólétt og tók ákvörðun um að leyfa fóstrinu að vaxa í barn. Ég var ótrúlega ung og vissi ekki hver ég var, ég vissi ekki hvert ég ætlaði að fara og ég vissi ekki hvert ég myndi þora að fara.

Það voru allir að reyna að taka ákvörðun fyrir mig og eftir mikla pressu úr öllum áttum, um að fara annaðhvort í fóstureyðingu eða ekki, þá ákvað ég sjálf að þetta fóstur yrði að barni. Núna er Brynhildur að byrja í skóla í haust. Þessi ákvörðun færði mér ábyrgðarhlutverk sem ég átti ekki séns í á sínum tíma, en ég tók því og gerði eins vel og ég mögulega gat, og er enn að því.

Vegna þess hversu ung ég var þá hefur dóttir mín fengið mjög frjálslegt uppeldi. Það gerir það að verkum að hún nær einhvern veginn að vera fullkomlega hún. Hún veit hvað hún vill og hvenær hún vill það, sem er ótrúlega skemmtilegt. En þetta er eitthvað sem fólk af eldri kynslóðum tekur ekki vel í og finnst ekki sniðugt að það sé lítið af reglum, en ég fæ allavega að sjá hamingjusamt barn sem veit hvað það vill, sem er ótrúlega gaman.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár