„Íslensku nöfnin“ í Netflix-mynd um Eurovision

Hollywood-stjörn­ur leika ís­lenska tón­list­ar­menn í kvik­mynd Will Fer­rell sem vænt­an­leg er á ár­inu. Nöfn ís­lensku per­són­anna hafa þó vak­ið furðu á sam­fé­lags­miðl­um.

„Íslensku nöfnin“ í Netflix-mynd um Eurovision
Will Ferrell Gamanleikarinn vinsæli kynnti sér Eurovision hátíðina ítarlega við skrif handritsins og leikur einnig aðalhlutverk.

Netflix mun í ár taka í sýningu kvikmyndina Eurovision, sem fjallar um ævintýri íslenskra keppenda í söngvakeppninni vinsælu. Margar Hollywood-stjörnur leika í myndinni og koma Will Ferrell og Adam McKay að gerð hennar, en þeir bera ábyrgð á mörgum af ástsælustu gamanmyndum undanfarinna tuttugu ára. David Dobkin leikstýrir myndinni og var hún að hluta til tekin upp á Húsavík með fjölda íslenskra leikara í stórum hlutverkum.

Nöfn íslensku persónanna í myndinni hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum, en ekki er víst að mannanafnanefnd myndi kvitta upp á þau öll. Will Ferrell er kvæntur sænsku leikkonunni Viveca Paulin og því gæti verið að eitthvað hafi skolast til þegar hann var að skrifa handritið.

Lars Erickssong (Will Ferrell)

Gamanleikarinn góðkunni úr Anchorman og Saturday Night Live leikur hinn íslenska Lars Erickssong, sem fær tækifæri til að keppa fyrir hönd Íslands í söngvakeppninni. Nafnið Lars er að finna í mannanafnaskrá og eru samkvæmt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár