Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

„Íslensku nöfnin“ í Netflix-mynd um Eurovision

Hollywood-stjörn­ur leika ís­lenska tón­list­ar­menn í kvik­mynd Will Fer­rell sem vænt­an­leg er á ár­inu. Nöfn ís­lensku per­són­anna hafa þó vak­ið furðu á sam­fé­lags­miðl­um.

„Íslensku nöfnin“ í Netflix-mynd um Eurovision
Will Ferrell Gamanleikarinn vinsæli kynnti sér Eurovision hátíðina ítarlega við skrif handritsins og leikur einnig aðalhlutverk.

Netflix mun í ár taka í sýningu kvikmyndina Eurovision, sem fjallar um ævintýri íslenskra keppenda í söngvakeppninni vinsælu. Margar Hollywood-stjörnur leika í myndinni og koma Will Ferrell og Adam McKay að gerð hennar, en þeir bera ábyrgð á mörgum af ástsælustu gamanmyndum undanfarinna tuttugu ára. David Dobkin leikstýrir myndinni og var hún að hluta til tekin upp á Húsavík með fjölda íslenskra leikara í stórum hlutverkum.

Nöfn íslensku persónanna í myndinni hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum, en ekki er víst að mannanafnanefnd myndi kvitta upp á þau öll. Will Ferrell er kvæntur sænsku leikkonunni Viveca Paulin og því gæti verið að eitthvað hafi skolast til þegar hann var að skrifa handritið.

Lars Erickssong (Will Ferrell)

Gamanleikarinn góðkunni úr Anchorman og Saturday Night Live leikur hinn íslenska Lars Erickssong, sem fær tækifæri til að keppa fyrir hönd Íslands í söngvakeppninni. Nafnið Lars er að finna í mannanafnaskrá og eru samkvæmt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Indriði Þorláksson
2
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár