Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hröktust að heiman yfir jólin vegna bensínstybbu

Fimm manna fjöl­skylda á Hofsósi hrakt­ist að heim­an í byrj­un des­em­ber og hef­ur enn ekki treyst sér til að snúa til baka vegna bens­ín­lykt­ar. N1 neit­ar að stað­festa hversu mik­ið magn hef­ur lek­ið úr tanki fyr­ir­tæk­is­ins.

Hröktust að heiman yfir jólin vegna bensínstybbu
Hröktust að heiman Þegar grafin var skurður fyrir utan húsið Suðurbraut á Hofsósi gaus upp megn bensínlykt að sögn Valdísar. Hún segir að sama lýkt hafi valdið því að fjölskyldunni var ekki vært heima hjá sér. Mynd: Valdís Brynja Hálfdánardóttir

Fimm manna fjölskylda neyddist til að halda jólin heima hjá ættingjum eftir að hafa hrakist úr íbúðarhúsi sínu á Hofsósi vegna þess sem þau telja vera bensínlykt. Eftir mikla eftirgangsmuni var gerð athugun á bensíntanki N1 hinum megin við götuna og kom þá í ljós að á honum var rifa sem olli því að einn til tveir lítrar af bensíni láku úr honum á klukkustund. Óeðlileg rýrnun á bensíni á bensínstöðinni mun hafa verið á bilinu 5.000 til 8.000 lítrar á síðasta ári, þar til umræddur tankur var tekinn úr notkun. Þrátt fyrir þetta hefur N1 ekki brugðist við kröfu fjölskyldunnar um aðgerðir til að hreinsa jarðveg í kringum hús hennar og ber fyrirtækið fyrir sig að ekki hafi mælst eldsneyti í jarðvegssýnum við húsið. Gestir hafa hins vegar hrakist úr húsinu vegna lyktar og fjölskyldan treystir sér ekki til að flytja heim.

Valdís Brynja Hálfdánardóttir býr í húsinu ásamt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár