Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hröktust að heiman yfir jólin vegna bensínstybbu

Fimm manna fjöl­skylda á Hofsósi hrakt­ist að heim­an í byrj­un des­em­ber og hef­ur enn ekki treyst sér til að snúa til baka vegna bens­ín­lykt­ar. N1 neit­ar að stað­festa hversu mik­ið magn hef­ur lek­ið úr tanki fyr­ir­tæk­is­ins.

Hröktust að heiman yfir jólin vegna bensínstybbu
Hröktust að heiman Þegar grafin var skurður fyrir utan húsið Suðurbraut á Hofsósi gaus upp megn bensínlykt að sögn Valdísar. Hún segir að sama lýkt hafi valdið því að fjölskyldunni var ekki vært heima hjá sér. Mynd: Valdís Brynja Hálfdánardóttir

Fimm manna fjölskylda neyddist til að halda jólin heima hjá ættingjum eftir að hafa hrakist úr íbúðarhúsi sínu á Hofsósi vegna þess sem þau telja vera bensínlykt. Eftir mikla eftirgangsmuni var gerð athugun á bensíntanki N1 hinum megin við götuna og kom þá í ljós að á honum var rifa sem olli því að einn til tveir lítrar af bensíni láku úr honum á klukkustund. Óeðlileg rýrnun á bensíni á bensínstöðinni mun hafa verið á bilinu 5.000 til 8.000 lítrar á síðasta ári, þar til umræddur tankur var tekinn úr notkun. Þrátt fyrir þetta hefur N1 ekki brugðist við kröfu fjölskyldunnar um aðgerðir til að hreinsa jarðveg í kringum hús hennar og ber fyrirtækið fyrir sig að ekki hafi mælst eldsneyti í jarðvegssýnum við húsið. Gestir hafa hins vegar hrakist úr húsinu vegna lyktar og fjölskyldan treystir sér ekki til að flytja heim.

Valdís Brynja Hálfdánardóttir býr í húsinu ásamt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár