Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Heimabarþjónar verða til í kokteilasmiðju

Tveir bar­þjón­ar Slipp­bars­ins standa fyr­ir kokteila­smiðju þar sem þeir kenna ein­föld og hag­nýt ráð fyr­ir heima­bar­þjóna. Ný­ver­ið var Slipp­bar­inn val­inn besti kokteila­bar­inn á hinni ár­legu verð­launa­há­tíð Bart­end­ers' Choice Aw­ards. En bar­inn hafði á sín­um tíma mik­il áhrif á kokteila­menn­ingu hér­lend­is.

Heimabarþjónar verða til í kokteilasmiðju

Kokteilamenning Íslendinga hefur eflst og dafnað síðastliðin ár og gætir áhrifa þar til að mynda frá vinsælum þáttum og bíómyndum. Það mætti að vissu leyti líkja því að búa til kokteil við efnafræðitilraun þar sem hlutföll ákveðinna efna af ýmsum styrkleika, sætu og sýru þurfa að fara hárrétt saman til að útkoman verði góð. Vissulega eru sumir kokteilar meira í þessa átt á meðan aðrir eru einfaldari, en ákveðnir hlutir spila lykilhlutverk á bak við barborðið, eins og að nota góðan klaka og almennt fersk og góð hráefni.

Jafn einfalt og eggjakaka

Tveir af barþjónum Slippbarsins, þeir Daníel Jón Jónsson og Finnur Gauti Guðjónsson, hafa frá því síðastliðið haust séð um kokteilasmiðjur í svokallaðri Smiðju, rými sem áður hýsti Kaffi Slipp. Þar er hugmyndin að bjóða upp á ýmsa viðburði á næstunni en rýmið er í þægilegri stærð og segir Daníel, betur þekktur sem Danni, að notaleg stemning hafi skapast …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár