Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Heimabarþjónar verða til í kokteilasmiðju

Tveir bar­þjón­ar Slipp­bars­ins standa fyr­ir kokteila­smiðju þar sem þeir kenna ein­föld og hag­nýt ráð fyr­ir heima­bar­þjóna. Ný­ver­ið var Slipp­bar­inn val­inn besti kokteila­bar­inn á hinni ár­legu verð­launa­há­tíð Bart­end­ers' Choice Aw­ards. En bar­inn hafði á sín­um tíma mik­il áhrif á kokteila­menn­ingu hér­lend­is.

Heimabarþjónar verða til í kokteilasmiðju

Kokteilamenning Íslendinga hefur eflst og dafnað síðastliðin ár og gætir áhrifa þar til að mynda frá vinsælum þáttum og bíómyndum. Það mætti að vissu leyti líkja því að búa til kokteil við efnafræðitilraun þar sem hlutföll ákveðinna efna af ýmsum styrkleika, sætu og sýru þurfa að fara hárrétt saman til að útkoman verði góð. Vissulega eru sumir kokteilar meira í þessa átt á meðan aðrir eru einfaldari, en ákveðnir hlutir spila lykilhlutverk á bak við barborðið, eins og að nota góðan klaka og almennt fersk og góð hráefni.

Jafn einfalt og eggjakaka

Tveir af barþjónum Slippbarsins, þeir Daníel Jón Jónsson og Finnur Gauti Guðjónsson, hafa frá því síðastliðið haust séð um kokteilasmiðjur í svokallaðri Smiðju, rými sem áður hýsti Kaffi Slipp. Þar er hugmyndin að bjóða upp á ýmsa viðburði á næstunni en rýmið er í þægilegri stærð og segir Daníel, betur þekktur sem Danni, að notaleg stemning hafi skapast …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár