Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Landið á milli heimanna: Víkingar, Tyrkjarán og uppruni Úkraínu

Úkraína er á fleka­skil­um menn­ing­ar og valds. Val­ur Gunn­ars­son skrif­ar frá Úkraínu næstu mán­uð­ina.

Landið á milli heimanna: Víkingar, Tyrkjarán og uppruni Úkraínu
Kyiv eða Kiev? Rithátturinn segir til um afstöðu í helsta deilumáli landsins. Mynd: Shutterstock

Í Úkraínu er allt pólitískt. Meira að segja hvernig þú stafar nafnið á höfuðborginni segir til um hvar þú stendur. Í samskiptum mínum við Kuras-stofnunina, þar sem ég á að starfa, skrifa ég „Kiev“, eins og rétt þykir á ensku. Fæ frá þeim áminningu um að þetta sé rússneskusletta og rétt sé að skrifa „Kyiv“. Það er eins gott að vér norrænir menn höfum okkar eigið nafn yfir þessa fornu borg sem erfitt er að rengja, enda voru það frændur okkar sem stofnuðu hana í fyrndinni. Eða svo gott sem. 

Þrír slavneskir bræður námu land þetta í kringum 560 eftir Krist og nefndu þrjár hæðir í höfuðið á sjálfum sér. Sá elsti nefndist Kyi og frá honum er nafnið komið. Bræður og hæðir eins og í Róm til forna, eða fóstbræður og höfðar eins og við þekkjum hér, upprunasögur eru flestar keimlíkar. 

Víkingar með virki

Nokkrum öldum síðar komu víkingar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár