Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Landið á milli heimanna: Víkingar, Tyrkjarán og uppruni Úkraínu

Úkraína er á fleka­skil­um menn­ing­ar og valds. Val­ur Gunn­ars­son skrif­ar frá Úkraínu næstu mán­uð­ina.

Landið á milli heimanna: Víkingar, Tyrkjarán og uppruni Úkraínu
Kyiv eða Kiev? Rithátturinn segir til um afstöðu í helsta deilumáli landsins. Mynd: Shutterstock

Í Úkraínu er allt pólitískt. Meira að segja hvernig þú stafar nafnið á höfuðborginni segir til um hvar þú stendur. Í samskiptum mínum við Kuras-stofnunina, þar sem ég á að starfa, skrifa ég „Kiev“, eins og rétt þykir á ensku. Fæ frá þeim áminningu um að þetta sé rússneskusletta og rétt sé að skrifa „Kyiv“. Það er eins gott að vér norrænir menn höfum okkar eigið nafn yfir þessa fornu borg sem erfitt er að rengja, enda voru það frændur okkar sem stofnuðu hana í fyrndinni. Eða svo gott sem. 

Þrír slavneskir bræður námu land þetta í kringum 560 eftir Krist og nefndu þrjár hæðir í höfuðið á sjálfum sér. Sá elsti nefndist Kyi og frá honum er nafnið komið. Bræður og hæðir eins og í Róm til forna, eða fóstbræður og höfðar eins og við þekkjum hér, upprunasögur eru flestar keimlíkar. 

Víkingar með virki

Nokkrum öldum síðar komu víkingar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
5
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár