Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Formaður Frjálshyggjufélagsins segir bráðnun jöklanna ekki af mannavöldum

Jó­hann­es Lofts­son var­aði við „ham­fara­sóun“ á Full­veld­is­fundi í Há­skóla Ís­lands sem var hald­inn í sam­starfi við sam­tök sem marg­ir af hug­mynda­smið­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins hafa tengst.

Formaður Frjálshyggjufélagsins segir bráðnun jöklanna ekki af mannavöldum
Jóhannes Loftsson Jóhannes talaði um „hamfaraáróður“ sem notaður væri af stjórnvöldum og borgaryfirvöldum til að afla stuðnings við þau verkefni sem snúast um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mynd: Morgunblaðið/Ómar

Íslensk stjórnvöld beita „hamfaraáróðri“ til að blekkja almenning til að trúa á loftslagsbreytingar af mannavöldum. Þetta var mat Jóhannesar Loftssonar, formanns Frjálshyggjufélagsins, í erindi sem bar titilinn „Hvað bræddi íslensku jöklana?“ sem hann flutti á Fullveldisfagnaði félagsins 1. desember. Fundurinn var haldinn í samvinnu við RSE, Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál, og sóttu hann margir af hugmyndafræðingum Sjálfstæðisflokksins.

Jóhannes byrjaði erindið á því að gera grín að umfjölluninni um hvernig jökullinn Ok hefur horfið og sagði ljósmyndir NASA sem sýna hop hans frá 1986 til 2019 vera falska frétt. „Þetta voru náttúrlega hörmuleg tíðindi,“ sagði hann. „Það var jarðarför um daginn og þið getið séð sorgina í andlitum þessa fólks. Þetta var mikil sorg og meira að segja forsætisráðherra mættur. Og sem betur fer var RÚV líka mætt til að festa þessa minningu hjá okkur.“

Fór Jóhannes svo …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár