Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Formaður Frjálshyggjufélagsins segir bráðnun jöklanna ekki af mannavöldum

Jó­hann­es Lofts­son var­aði við „ham­fara­sóun“ á Full­veld­is­fundi í Há­skóla Ís­lands sem var hald­inn í sam­starfi við sam­tök sem marg­ir af hug­mynda­smið­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins hafa tengst.

Formaður Frjálshyggjufélagsins segir bráðnun jöklanna ekki af mannavöldum
Jóhannes Loftsson Jóhannes talaði um „hamfaraáróður“ sem notaður væri af stjórnvöldum og borgaryfirvöldum til að afla stuðnings við þau verkefni sem snúast um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mynd: Morgunblaðið/Ómar

Íslensk stjórnvöld beita „hamfaraáróðri“ til að blekkja almenning til að trúa á loftslagsbreytingar af mannavöldum. Þetta var mat Jóhannesar Loftssonar, formanns Frjálshyggjufélagsins, í erindi sem bar titilinn „Hvað bræddi íslensku jöklana?“ sem hann flutti á Fullveldisfagnaði félagsins 1. desember. Fundurinn var haldinn í samvinnu við RSE, Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál, og sóttu hann margir af hugmyndafræðingum Sjálfstæðisflokksins.

Jóhannes byrjaði erindið á því að gera grín að umfjölluninni um hvernig jökullinn Ok hefur horfið og sagði ljósmyndir NASA sem sýna hop hans frá 1986 til 2019 vera falska frétt. „Þetta voru náttúrlega hörmuleg tíðindi,“ sagði hann. „Það var jarðarför um daginn og þið getið séð sorgina í andlitum þessa fólks. Þetta var mikil sorg og meira að segja forsætisráðherra mættur. Og sem betur fer var RÚV líka mætt til að festa þessa minningu hjá okkur.“

Fór Jóhannes svo …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
4
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár