Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Formaður Frjálshyggjufélagsins segir bráðnun jöklanna ekki af mannavöldum

Jó­hann­es Lofts­son var­aði við „ham­fara­sóun“ á Full­veld­is­fundi í Há­skóla Ís­lands sem var hald­inn í sam­starfi við sam­tök sem marg­ir af hug­mynda­smið­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins hafa tengst.

Formaður Frjálshyggjufélagsins segir bráðnun jöklanna ekki af mannavöldum
Jóhannes Loftsson Jóhannes talaði um „hamfaraáróður“ sem notaður væri af stjórnvöldum og borgaryfirvöldum til að afla stuðnings við þau verkefni sem snúast um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mynd: Morgunblaðið/Ómar

Íslensk stjórnvöld beita „hamfaraáróðri“ til að blekkja almenning til að trúa á loftslagsbreytingar af mannavöldum. Þetta var mat Jóhannesar Loftssonar, formanns Frjálshyggjufélagsins, í erindi sem bar titilinn „Hvað bræddi íslensku jöklana?“ sem hann flutti á Fullveldisfagnaði félagsins 1. desember. Fundurinn var haldinn í samvinnu við RSE, Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál, og sóttu hann margir af hugmyndafræðingum Sjálfstæðisflokksins.

Jóhannes byrjaði erindið á því að gera grín að umfjölluninni um hvernig jökullinn Ok hefur horfið og sagði ljósmyndir NASA sem sýna hop hans frá 1986 til 2019 vera falska frétt. „Þetta voru náttúrlega hörmuleg tíðindi,“ sagði hann. „Það var jarðarför um daginn og þið getið séð sorgina í andlitum þessa fólks. Þetta var mikil sorg og meira að segja forsætisráðherra mættur. Og sem betur fer var RÚV líka mætt til að festa þessa minningu hjá okkur.“

Fór Jóhannes svo …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár