Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Litlar marsípantertur með smjörkremi og koníaki í jólagjafir

Sig­ríð­ur Björk Braga­dótt­ir, mat­reiðslu­mað­ur og fram­kvæmda­stjóri Salt Eld­hús, er mik­ið jóla­barn sem elsk­ar allt jóla­stúss og þá sér­stak­lega það sem snýr að mat. Hún bak­ar mik­ið og mat­reið­ir ýms­ar krás­ir á þess­um árs­tíma og gef­ur hér les­end­um upp­skrift að hinum franska jóla­drumbi bûche de noel og steiktu eggja­brauði sem er ein­falt en góm­sætt og til­val­ið að gæða sér á t.d. á jóla­dags­morgni.

Litlar marsípantertur með smjörkremi og koníaki í jólagjafir
Jólabarn Sigríður Björk Bragadóttir byrjar að huga að jólunum í september. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Síðustu 15 ár hef ég verið í vinnu þar sem byrjað er að huga að jólum í byrjun september og mér finnst það alltaf jafn gaman. Ég baka alltaf mikið á þessum tíma, bæði það helsta eins og lagtertur og smákökur sem ég fékk sem barn og alltaf eitthvað nýtt sem gaman er að prófa. Ég geri líka litlar marsípantertur með smjörkremi og koníaki sem ég hef gefið í jólagjafir. Rétt fyrir jól geri ég kjúklingalifrarkæfu sem við borðum í hádeginu á jóladag með ristuðu brauði og drekkum Sauterne sætt hvítvín með, það er jólastundin mín. Ég laga líka alltaf nokkur síldarsalöt sem gott er að eiga í ísskápnum um hátíðarnar,“ segir Sigríður.

Margir eiga sérstaklega hugljúfar minningar tengdar mat á jólum og tengist uppáhaldsminning Sigríðar mömmu hennar og dálæti hennar á rjúpum. 

„Hún elskaði rjúpur og ólst upp við þann mat á jólum en þær voru aldrei í jólamatinn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár