Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Litlar marsípantertur með smjörkremi og koníaki í jólagjafir

Sig­ríð­ur Björk Braga­dótt­ir, mat­reiðslu­mað­ur og fram­kvæmda­stjóri Salt Eld­hús, er mik­ið jóla­barn sem elsk­ar allt jóla­stúss og þá sér­stak­lega það sem snýr að mat. Hún bak­ar mik­ið og mat­reið­ir ýms­ar krás­ir á þess­um árs­tíma og gef­ur hér les­end­um upp­skrift að hinum franska jóla­drumbi bûche de noel og steiktu eggja­brauði sem er ein­falt en góm­sætt og til­val­ið að gæða sér á t.d. á jóla­dags­morgni.

Litlar marsípantertur með smjörkremi og koníaki í jólagjafir
Jólabarn Sigríður Björk Bragadóttir byrjar að huga að jólunum í september. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Síðustu 15 ár hef ég verið í vinnu þar sem byrjað er að huga að jólum í byrjun september og mér finnst það alltaf jafn gaman. Ég baka alltaf mikið á þessum tíma, bæði það helsta eins og lagtertur og smákökur sem ég fékk sem barn og alltaf eitthvað nýtt sem gaman er að prófa. Ég geri líka litlar marsípantertur með smjörkremi og koníaki sem ég hef gefið í jólagjafir. Rétt fyrir jól geri ég kjúklingalifrarkæfu sem við borðum í hádeginu á jóladag með ristuðu brauði og drekkum Sauterne sætt hvítvín með, það er jólastundin mín. Ég laga líka alltaf nokkur síldarsalöt sem gott er að eiga í ísskápnum um hátíðarnar,“ segir Sigríður.

Margir eiga sérstaklega hugljúfar minningar tengdar mat á jólum og tengist uppáhaldsminning Sigríðar mömmu hennar og dálæti hennar á rjúpum. 

„Hún elskaði rjúpur og ólst upp við þann mat á jólum en þær voru aldrei í jólamatinn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
3
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár