Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Barnaníðingur á meðal foreldra í skólaferðalagi að Reykjum

Mað­ur sem var ný­ver­ið dæmd­ur til 7 ára fang­elsis­vist­ar fyr­ir barn­aníð gegn syni sín­um, sem nú er full­orð­inn, var með­al for­eldra í skóla­búð­un­um að Reykj­um á síð­asta ári. Á með­an dvöl­inni stóð sætti hann lög­reglu­rann­sókn. Mað­ur­inn fer enn með for­sjá ólögráða son­ar síns sem hann fylgdi í búð­irn­ar og hef­ur ekki enn haf­ið afplán­un vegna dóms­ins. Stjórn­end­ur skól­ans sem ólögráða son­ur­inn geng­ur í fengu eng­ar upp­lýs­ing­ar um mál­ið.

Barnaníðingur á meðal foreldra í skólaferðalagi að Reykjum

Maður sem var í október síðastliðnum dæmdur í 7 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir endurtekin kynferðisbrot gegn þá barnungum syni sínum, var meðal foreldra í skólabúðunum að Reykjum á síðasta ári. Í búðunum í fyrra slóst maðurinn í för með öðrum syni sínum, sem er ólögráða og enn í forsjá mannsins.

Í skólabúðunum að Reykjum í Hrútafirði dvelja börn í 7. bekk hvaðanæva að af landinu um fimm daga skeið. Þegar maðurinn dvaldi þar, ásamt öðrum foreldrum, sætti hann lögreglurannsókn vegna brota sinna gegn eldri syni sínum, sem nú er fullorðinn. Framdi hann brotin á árunum 1996 til 2003, þegar sonurinn var á aldrinum 4–11 ára. Samkvæmt dómnum braut maðurinn gegn trausti og trúnaði sonar síns, þar sem hann nauðgaði honum í fjölda skipta í endaþarm og káfaði í fjölda skipta á kynfærum hans, auk þess að láta son sinn sömuleiðis káfa á kynfærum sínum.

Fengu engar upplýsingar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár