Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hvers-lendingar verðum við þá?

Tregaljóð­ið Dimm­u­mót er að mati gagn­rýn­anda glæsi­leg­ur hápunkt­ur á jökla­skáld­skap Stein­unn­ar Sig­urð­ar­dótt­ur.

Hvers-lendingar verðum við þá?
Vatnajökull Treginn er það grunnstef sem sterkast hljómar í nýju ljóðabók Steinunnar, sem og kvíðinn fyrir því sem virðist óhjákvæmilegt; bráðnun jökulsins vegna hamfarahlýnunar af manna völdum. Mynd: Wikimedia Commons

ó, hve hann hefir eftir þráð að líta

ástarland sitt með tignarfaldinn hvíta.

Þessar ljóðlínur Jónasar Hallgrímssonar standa sem einkunnarorð fremst í ljóðabók Steinunnar Sigurðardóttur, Dimmumót. Lesandinn skynjar strax sterkan tregann í þessum hendingum skáldsins sem hefur dvalið langt frá ástarlandi sínu, sem og gleðina sem fyllir brjóstið þegar það lítur tignarfaldinn hvíta, jökulinn – landsins mestu prýði. Treginn er líka það grunnstef sem sterkast hljómar í nýju ljóðabók Steinunnar, sem og kvíðinn fyrir því sem virðist óhjákvæmilegt; bráðnun jökulsins vegna hamfarahlýnunar af manna völdum. Dimmumótum mætti því lýsa sem tregaljóði – elegíu – enda lýtur verkið mörgum helstu einkennum þeirrar bókmenntagreinar þótt „bragarhátturinn“ sé nútímalegur og framar öðru Steinunnar-legur, eins og sjá má á upphafslínum fyrsta ljóðsins: „Það líður hjá   Það gengur yfir // Rigningarskúrin   Barndómur   Fyrri og síðari / Óendanlegir dómar   Líka Þeir   Líða hjá“, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu