Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Samfélagið speglað með íhygli, alvöru og prakkaraskap

Dyr opn­ast ein­kenn­ist af djörfu ímynd­un­ar­afli, auk þess sem ísmeygi­leg­ur húm­or og íronía ligg­ur til grund­vall­ar mörg­um sagn­anna.

Samfélagið speglað með íhygli, alvöru og prakkaraskap
Hermann Stefánsson Að mati gagnrýnanda einkennist Dyr opnast svo sannarlega af djörfu ímyndunarafli, auk þess sem ísmeygilegur húmor og íronía liggur til grundvallar mörgum sagnanna. Mynd: Davíð Þór

Það er full einfalt að skella tegundarheitinu „smásagnasafn“ á Dyr opnast eftir Hermann Stefánsson, enda segir í kynningartexta bókarinnar að hún hafi „að geyma smásögur og smáprósa, sagnaþætti, æviágrip, tilraunir og esseyjur, prakkaraprósa og prósaljóð, fílósóferíngar og firrur, lýrískar smámyndir og uppljóstrun um Esjuna“. Þar er skepnunni ágætlega lýst. Höfundur vísar reyndar sjálfur til furðuskepnu með því að gefa bókinni undirtitilinn „Kímerubók“. Með orðinu kímera er vísað í grískar goðsögur þar sem heitið chímaira er haft um eldspúandi samsett kynjadýr sem á myndum er sýnt sem ljón með höfuð geitar upp úr hryggnum og hala sem endar í snákshaus. Merking orðsins hefur síðan yfirfærst á ýmiss konar samsett listaverk sem þykja einkennast af villtu og djörfu ímyndunarafli. 

Dyr opnast einkennist svo sannarlega af djörfu ímyndunarafli, auk þess sem ísmeygilegur húmor og íronía liggur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár