Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Samfélagið speglað með íhygli, alvöru og prakkaraskap

Dyr opn­ast ein­kenn­ist af djörfu ímynd­un­ar­afli, auk þess sem ísmeygi­leg­ur húm­or og íronía ligg­ur til grund­vall­ar mörg­um sagn­anna.

Samfélagið speglað með íhygli, alvöru og prakkaraskap
Hermann Stefánsson Að mati gagnrýnanda einkennist Dyr opnast svo sannarlega af djörfu ímyndunarafli, auk þess sem ísmeygilegur húmor og íronía liggur til grundvallar mörgum sagnanna. Mynd: Davíð Þór

Það er full einfalt að skella tegundarheitinu „smásagnasafn“ á Dyr opnast eftir Hermann Stefánsson, enda segir í kynningartexta bókarinnar að hún hafi „að geyma smásögur og smáprósa, sagnaþætti, æviágrip, tilraunir og esseyjur, prakkaraprósa og prósaljóð, fílósóferíngar og firrur, lýrískar smámyndir og uppljóstrun um Esjuna“. Þar er skepnunni ágætlega lýst. Höfundur vísar reyndar sjálfur til furðuskepnu með því að gefa bókinni undirtitilinn „Kímerubók“. Með orðinu kímera er vísað í grískar goðsögur þar sem heitið chímaira er haft um eldspúandi samsett kynjadýr sem á myndum er sýnt sem ljón með höfuð geitar upp úr hryggnum og hala sem endar í snákshaus. Merking orðsins hefur síðan yfirfærst á ýmiss konar samsett listaverk sem þykja einkennast af villtu og djörfu ímyndunarafli. 

Dyr opnast einkennist svo sannarlega af djörfu ímyndunarafli, auk þess sem ísmeygilegur húmor og íronía liggur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár