Nýja trúfélagið lofar að borga meðlimum í nóvember

Zú­ist­ar hafa ekki náð að reiða af hendi greiðslu til með­lima þess, en sam­tals munu þær nema um 30 millj­ón­um króna.

Nýja trúfélagið lofar að borga meðlimum í nóvember
Einn af guðum Súmera Zúismi er rakin til trúar Súmera sem héldu til í Mesópótamíu um 3000 f.Kr. Hér er einn guð þeirra, En-lil, oft álitinn æðsti guð Súmera, að taka við gjöf.

Forsvarsmenn trúfélags Zúista á Íslandi lofa að hefja endurgreiðslur ríkisstyrkja til félaga sinna í nóvember. Samkvæmt upplýsingum á vefsíðu félagsins er lofað að endurgreiða þennan styrk, sem kemur til vegna fjárstyrks ríkisins til trú- og lífsskoðunarfélaga, í tveimur greiðslum á ári en þeir hafa hingað til ekki greitt neitt.

Æðstiprestur
Æðstiprestur Ísak Andri Ólafsson er æðstiprestur Zúista á Íslandi.

Samkvæmt talningu Hagstofu Íslands eru 3.087 skráðir í félagið í dag en búast má við því að þeim hafi fjölgað eitthvað þar sem tölurnar eru frá því 1. janúar 2016.

„Félag Zúista er orðið sjöunda stærsta trúfélag landsins“

Ef miðað er við félagafjöldann þann 1. janúar síðastliðins eru þetta rúmar þrjátíu milljónir króna sem Zúistar á Íslandi hyggjast endurgreiða félagsmönnum sínum. Sóknargjöld, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins, eru um það bil 900 krónur á mánuði sem myndi gera 10.800 krónur á ári. Þessa upphæð ætlaði félagið að endurgreiða félagsmönnum sínum og var mikið rætt um þessar fyrirætlanir í fjölmiðlum þegar þær voru auglýstar á síðasta ári.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár