Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Fjöldi fræðimanna á Kjöl að leita að heilögu grali

Met­fjöldi kem­ur 10 .ár­ið í röð til Ís­lands til að fylgja eft­ir vís­bend­ing­um frá 13. öld. „Vit­um ekki hvort um er að ræða ver­ald­lega hluti".

Fjöldi fræðimanna á Kjöl að leita að heilögu grali
Visku leitað Jarðsjármælingar á vettvangi á hálendi Íslands í grennd við Kjöl.

Þetta er 10. árið sem við leitum á hálendinu,“ segir Þórarinn Þórarinsson arkitekt, sem hefur ásamt fræðimönnum leitað að hinu heilaga grali á hálendi Íslands í grennd við Kjöl. Metfjöldi vísindamanna og sjónvarpsmanna  mætti til leiks í fyrrasumar og von er á öðrum eins fjölda í sumar. Í hópnum, sem er undir forystu Ítalans Giancarlo Gianazza, eru jarðeðlisfræðingar, jarðfræðingur, fornleifafræðingur auk áhugamanna frá Íslandi, Bandaríkjunum og Evrópu. Sjónvarpslið mun fylgja hópnum eftir í sumar. Aldrei frá upphafi leitar munu jafn margir mæta til leitar en verður í sumar. 

Vísbendingar er að finna í ljóðum Alighieri Dantes frá 13. öld um að á hálendi Íslands sé að finna eitthvað sem kallað er hið heilaga gral. Þá eru vísbendingar í málverki Leonardo Da Vinci af Síðustu kvöldmáltíðinni. Hugmyndirnar ganga út á það að umrædda hluti sé að finna í grennd við Skipholtskrók á Kili.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár