Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Fjöldi fræðimanna á Kjöl að leita að heilögu grali

Met­fjöldi kem­ur 10 .ár­ið í röð til Ís­lands til að fylgja eft­ir vís­bend­ing­um frá 13. öld. „Vit­um ekki hvort um er að ræða ver­ald­lega hluti".

Fjöldi fræðimanna á Kjöl að leita að heilögu grali
Visku leitað Jarðsjármælingar á vettvangi á hálendi Íslands í grennd við Kjöl.

Þetta er 10. árið sem við leitum á hálendinu,“ segir Þórarinn Þórarinsson arkitekt, sem hefur ásamt fræðimönnum leitað að hinu heilaga grali á hálendi Íslands í grennd við Kjöl. Metfjöldi vísindamanna og sjónvarpsmanna  mætti til leiks í fyrrasumar og von er á öðrum eins fjölda í sumar. Í hópnum, sem er undir forystu Ítalans Giancarlo Gianazza, eru jarðeðlisfræðingar, jarðfræðingur, fornleifafræðingur auk áhugamanna frá Íslandi, Bandaríkjunum og Evrópu. Sjónvarpslið mun fylgja hópnum eftir í sumar. Aldrei frá upphafi leitar munu jafn margir mæta til leitar en verður í sumar. 

Vísbendingar er að finna í ljóðum Alighieri Dantes frá 13. öld um að á hálendi Íslands sé að finna eitthvað sem kallað er hið heilaga gral. Þá eru vísbendingar í málverki Leonardo Da Vinci af Síðustu kvöldmáltíðinni. Hugmyndirnar ganga út á það að umrædda hluti sé að finna í grennd við Skipholtskrók á Kili.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár