Viðskipti bandaríska fjárfestisins Michael Andrew Jenkins og ráðandi hluthafa vikublaðsins Fréttatímans enduðu með því að Jenkins krafði þá um endurgreiðslu á hlutafjárláni upp á ríflega 57 milljónir króna fyrr á árinu. Hlutafjárlánið var tryggt með veði í 40 prósenta eignarhlut í blaðinu. Í tengslum við uppgjörið á láninu flutti Fréttatíminn skrifstofu sína úr húsi í eigu fasteignafélags Jenkins í Sætúni og í Skeifuna. Lánið frá Jenkins var inni í móðurfélagi Morgundags, útgáfufélags Fréttatímans, en það heitir Miðopna ehf. Þá skuldaði Miðopna fasteignafélagi Jenkins sem heitir Jórvíkin einnig 16 milljónir króna. Heildarskuldir Fréttatímans og tengdra félaga við Michael Jenkins voru því umtalsverðar.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.
Viðskipti Jenkins og Fréttatímans enduðu með skuldaskilum
Bandaríski fjárfestirinn Michael Jenkins veitti Fréttatímanum lán þegar blaðið var stofnað 2010 og var blaðið í húsnæði í eigu fjárfestisins. Því samstarfi er hins vegar lokið núna og er Fréttatíminn fluttur í annað húsnæði. Skuldir við Jenkins voru gerðar upp en hann átti veð í hlutafé Fréttatímans sem var trygging hans fyrir láninu.
Mest lesið

1
Af hverju er öll þessi olía í Venesúela?
Valdarán eða valdaránstilraun Trumps í Venesúela snýst um olíu, það er ljóst. En hvað er öll þessi olía að gera í iðrum landsins?

2
Lækka laun jöklaleiðsögumanna um fjórðung vegna reiknivillu
Hópur leiðsögumanna hjá Icelandia fékk bréf um að samningum þeirra yrði sagt upp og þeim boðinn nýr á lægri launum. Framkvæmdastjóri segir þetta hafa verið villu sem þurfti að leiðrétta og að starfsmenn sýni þessu skilning. Fyrirtækið er í samrunaviðræðum og stefnir á skráningu á markað.

3
Margrét Löf áfrýjar dómnum
Margrét Halla Hansdóttir Löf hefur áfrýjað sextán ára dómi sem hún fékk í héraðsdómi fyrir að verða föður sínum að bana.

4
Ísland dregst enn lengra aftur úr Noregi
Nánast allir nýskráðir bílar í Noregi 2025 voru rafmagnsbílar, en á Íslandi var hlutfallið aðeins 34%. Nýlegar breytingar á skattaumhverfi bifreiða um áramót eru líklegar til að snúa þessu við.

5
Árás frá Bandaríkjunum yrði „endalok alls“
Forsætisráðherra Danmerkur segist róa öllum árum að því að stöðva yfirtöku Bandaríkjanna á Grænlandi.

6
Evrópuleiðtogar segjast munu verja fullveldi eftir yfirlýsingar Trumps
Trump ítrekaði í nótt áform Bandaríkjanna um að taka yfir Grænland, en Evrópuleiðtogar svara með yfirlýsingu.
Mest lesið í vikunni

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

3
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.

4
Stefndi á uppbyggingu í Skerjafirði en er búinn að selja lóðirnar áfram
Pétur Marteinsson segist ekki lengur hafa hagsmuni af því að uppbygging á Skerjafjarðarreitnum verði að veruleika. Félag hans hafi selt reitina áfram.

5
Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
Linda Þorvaldsdóttir er húsamálari sem málar málverk og steypulistaverk í líki dauðans hafa vakið athygli á lóðinni hennar. Undir niðri kraumar þunglyndi sem hefur fylgt henni alla tíð. Sorgina þekkir hún, eftir að hafa misst systur sína en í fyrra lést barnsfaðir hennar þegar hann féll ofan í sprungu í Grindavík. Eftir kulnun hóf hún störf hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur.

6
Banaslys til rannsóknar við Sláturfélag Suðurlands
Kona á fertugsaldri lést í slysi. Litlar upplýsingar fást um atvikið.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sagan öll: Voru á leiðinni út þegar Margrét varð föður sínum að bana
Margrét Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra sína grófu heimilisofbeldi sem leiddi til dauða föður hennar. Henni fannst undarlegt að foreldrar sínir hefðu ekki verið handtekin sama dag og faðir hennar fannst þungt haldinn.

2
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

3
„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað.

4
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

5
Margrét Löf fær 16 ár
Margrét Halla Hansdóttir Löf var dæmd í sextán ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir skömmu.

6
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.







































Athugasemdir