Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Viðskiptavini lokaðrar líkamsræktar áfram rukkaðir

Kópa­vogs­bær krafð­ist þess í út­boði að lík­ams­rækt við sund­laug bæj­ar­ins væri ein­ung­is með ný tæki. Þeirri kröfu var bætt inn eft­ir tvö mis­heppn­uð út­boð. Gym heilsa, sem hafði ver­ið með starf­semi í rým­inu frá ár­inu 1997, vildi ekki fall­ast á kröfu bæj­ar­ins og á end­an­um vann Ree­book Fit­n­ess út­boð­ið. Við­skipta­vin­ir Gym Heilsu eru ósátt­ir við lé­legt flæði upp­lýs­inga og áfram­hald­andi rukk­an­ir sem ber­ast, jafn­vel eft­ir að stöð­inni var lok­að og kort­ið þeirra gert óvirkt.

Viðskiptavini lokaðrar líkamsræktar áfram rukkaðir

Mikil óánægja er meðal fyrrverandi viðskiptavina Gym heilsu í Kópavogi eftir að stöðin tapaði útboði bæjarfélagsins og var gert að tæma húsnæðið sitt í sundlaug Kópavogs. Kjartan Már Hallkelsson, rekstrarstjóri Gym heilsu, segir helstu ástæðu þess að ekki náðust samningar sú krafa bæjarfélagsins að öll tæki stöðvarinnar yrðu að vera ný. Gym heilsa hafði verið með starfsemi á staðnum síðan 1997. Engin fordæmi fyrir svipaðri kröfu um algjöra endurnýjun á tækjum er að finna í sambærilegum útboðum bæjarfélaga.

Forsaga málsins er sú að eftir tvö misheppnuð útboð Kópavogsbæjar var farið í það þriðja og þá var kröfunni um ný tæki bætt inn í útboðið. Vildi bærinn ekki semja við Gym Heilsu, sem þá hafði starfað í húsnæðinu í tæplega 20 ár. Fór Gym Heilsa þá í mál við bæjarfélagið en tapaði því í héraði. Í kjölfarið var farið í fjórða útboðið, sem Reebook fitness vann og var Gym Heilsu þá gert að tæma húsnæðið fyrir fyrsta júlí á þessu ári.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár