Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Gætu þurft að rýma húsnæði hælisleitenda

Veggjal­ús hef­ur fund­ist í hús­næði Út­lend­inga­stofn­un­ar í Bæj­ar­hrauni, þar sem um 75 manns búa. Þar er með­al ann­ars sér­hæð fyr­ir fjöl­skyld­ur og ein­hleyp­ar kon­ur. Ekki er úti­lok­að að rýma þurfi hús­ið á með­an tek­ist er á við vand­ann.

Gætu þurft að rýma húsnæði hælisleitenda
Veggjalús Sýgur blóð úr fólki meðan það sefur. Mynd: pestworld.com

Veggjalús hefur fundist í húsnæði Útlendingastofnunar í Bæjarhrauni í Hafnarfirði. Þar búa nú um 75 manns á tveimur hæðum eða um fimmtungur allra þeirra hælisleitenda sem Útlendingastofnun hýsir. Á annarri hæðinni búa einstæðar konur og fjölskyldur og á hinni einhleypir karlmenn. 

„Veggjalús lifir hér eingöngu í upphituðu þurru húsnæði. Hún nærist alfarið á blóði sem hún sýgur úr fórnarlömbum sínum sem oftar en ekki eru mannfólkið“ segir á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands.

 

Bit eftir veggjalúsBitin valda oft kláða og óþægindum.

Þar segir jafnframt að hún geti á tíu mínútum sogið til sín sjöfalda þyngd sína af blóði. Hungruð sé hún flatvaxin en þenjist út eftir að hafa sogið blóð. Södd komi hún sér í skjól, leggist á meltu, makist og verpi eggjum. Hún verpi á felustöðum sínum og lími eggin við undirlagið. Lúsin hafist oft við í námunda við svefnstaði, til dæmis niður með rúmdýnum, undir gólflistum, í rafmagnsdósum, á bak við myndir; í stuttu máli hvarvetna sem felustaði sé að finna. Flestir fái kláða og óþægindi af bitunum. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár