Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Utanríkisráðherra veitti kunningja sínum „mjög óvenjulegan styrk“

„Ég þekki Gunn­ar Braga,“ seg­ir Árni Gunn­ars­son kvik­mynda­gerða­mað­ur sem fékk þriggja millj­óna króna styrk frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu, sem sagð­ur er „mjög óvenju­leg­ur“ af for­manni Fé­lags kvik­mynda­gerð­ar­manna. For­sæt­is­ráðu­neyt­ið styrk­ir mynd­ina um þrjár millj­ón­ir til við­bót­ar, en Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son kem­ur fyr­ir í mynd­inni.

Utanríkisráðherra veitti kunningja sínum „mjög óvenjulegan styrk“
Gunnar Bragi Sveinsson Utanríkisráðherra samþykkti að veita kunningja sínum styrk. Mynd: Pressphotos

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra kemur fyrir í upptökum á heimildarmynd um flóttamenn sem forsætisráðuneytið styrkti um þrjár milljónir króna í styrkveitingu sem formaður Félags kvikmyndagerðarmanna segir að sé „mjög óvenjuleg“.

Kvikmyndagerðarmaðurinn hlaut einnig þriggja milljóna króna styrk frá utanríkisráðuneytinu, en hann er kunningi Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra. Þá hefur hann gegn stöðu aðstoðarmanns Páls Péturssonar, fyrrverandi ráðherra flokksins, og var einnig varaþingmaður. 

Ræddi við Gunnar Braga

Utanríkisráðuneytið samþykkti styrkveitinguna þann 5. janúar síðastliðinn, en kvikmyndagerðarmaðurinn, Árni Gunnarsson, frétti af styrkveitingunni frá forsætisráðuneytinu í fjölmiðlum á föstudag, um tveimur vikum eftir að hann hitti Sigmund Davíð í Leifsstöð við móttöku flóttamanna.

„Ég þekki Gunnar Braga,“ segir Árni þegar hann er spurður um tengsl hans við utanríkisráðherra.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár