Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Uppskrift: Avókadófrönskur með límónumajónesi

Veg­an­ismi er sí­fellt að verða vin­sælli lífs­stíll og að­gengi­legri á Ís­landi. Veg­an-kokk­ur­inn Linn­ea Hellström, sem er að baki Vega­næs veit­inga­stað­ar­ins sem verð­ur opn­að­ur á næstu miss­er­um, deil­ir með Stund­inni góm­sætri og auð­veldri upp­skrift.

Uppskrift: Avókadófrönskur með límónumajónesi

Uppskriftin er fyrir tvo svanga einstaklinga, eða sem meðlæti fyrir fjóra.

Avókadófranskar

  • 2 þroskuð avókadó
  • 2,5 dl sojamjólk, haframjólk eða annar mjólkurstaðgengill
  • 1/2 dl næringarger
  • 2 dl hveiti af eigin vali
  • Rasp
  • Kókoshnetuolía
  • Laukkrydd
  • Hvítlaukskrydd
  • Paprikukrydd
  • Sesamfræ og/eða kókoshnetuflögur
  • Sjávarsalt og pipar

Stilltu ofninn á 200 °C.

Hafðu til þrjár skálar. Settu mjölið í eina skál, þeyttu sojamjólkina og næringargerið saman í annarri skál, og blandaðu saman raspi og sesamfræjum eða kókoshnetuflögum í þeirri þriðju. Kryddið fer út í fyrstu tvær skálarnar, eftir smekk. 

Flysjaðu og skerðu avókadóin þannig að úr verði eins sentímetra þykkar sneiðar. Dýfðu þeim í fyrstu skálina, aðra og að lokum þriðju skálina.

Leggðu álpappír yfir bökunarplötu og þekktu hana með kókoshnetuolíu. Leggðu frönskurnar á plötuna og bakaðu í miðjum ofni í 15 mínútur. Veltu sneiðunum við þegar tíminn er hálfnaður. Eins er hægt að djúpsteikja frönskurnar í 2 mínútur í 180 °C olíu að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
2
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
4
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár