Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Ótrúlegt hugarfar mjög fárra“

Yf­ir­gef­in svæði, sem áð­ur til­heyrðu banda­ríska hern­um á Suð­ur­nesj­um, eru nú mörg orð­in ruslak­ista þeirra sem losa sig við rusl í skjóli næt­ur. Þró­un­ar­fé­lag­ið Kadeco, sem tók við þess­um svæð­um ár­ið 2006, hef­ur hent mörg­um tonn­um af rusli með það að mark­miði að hreinsa þau en alltaf fyll­ast þau aft­ur. Menn eru ráð­þrota og íhuga nú að girða svæð­in af með gadda­vír.

„Ótrúlegt hugarfar mjög fárra“
Barnakerru hent á víðavangi Hér er litið inn í eitt þeirra skýla sem finna má á Patterson flugvelli. Sjá má til dæmis umbúðir utan af sjónvarpi og barnakerru.

Ófremdarástand hefur skapast á mörgum af þeim svæðum sem bandaríski herinn skildi eftir í eigu Íslendinga þegar hann yfirgaf landið fyrir fullt og allt árið 2006. Ástandið má rekja til umhverfissóða á Suðurnesjum sem margir losa rusl á þessum svæðum í skjóli nætur. Þetta rusl er allt frá hinu venjulega heimilissorpi yfir í stór heimilistæki og barnakerrur.

Málið hefur vakið athygli Suðurnesjamanna reglulega og hefur umsjónaraðili svæðanna, í þessum tilfellum Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar sem fékk þau afhent árið 2006, margoft hreinsað til með tilheyrandi kostnaði.

​„Ég trúi því ekki að við þurfum  girða þetta af eins og herinn sé mættur aftur.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu