„Ótrúlegt hugarfar mjög fárra“

Yf­ir­gef­in svæði, sem áð­ur til­heyrðu banda­ríska hern­um á Suð­ur­nesj­um, eru nú mörg orð­in ruslak­ista þeirra sem losa sig við rusl í skjóli næt­ur. Þró­un­ar­fé­lag­ið Kadeco, sem tók við þess­um svæð­um ár­ið 2006, hef­ur hent mörg­um tonn­um af rusli með það að mark­miði að hreinsa þau en alltaf fyll­ast þau aft­ur. Menn eru ráð­þrota og íhuga nú að girða svæð­in af með gadda­vír.

„Ótrúlegt hugarfar mjög fárra“
Barnakerru hent á víðavangi Hér er litið inn í eitt þeirra skýla sem finna má á Patterson flugvelli. Sjá má til dæmis umbúðir utan af sjónvarpi og barnakerru.

Ófremdarástand hefur skapast á mörgum af þeim svæðum sem bandaríski herinn skildi eftir í eigu Íslendinga þegar hann yfirgaf landið fyrir fullt og allt árið 2006. Ástandið má rekja til umhverfissóða á Suðurnesjum sem margir losa rusl á þessum svæðum í skjóli nætur. Þetta rusl er allt frá hinu venjulega heimilissorpi yfir í stór heimilistæki og barnakerrur.

Málið hefur vakið athygli Suðurnesjamanna reglulega og hefur umsjónaraðili svæðanna, í þessum tilfellum Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar sem fékk þau afhent árið 2006, margoft hreinsað til með tilheyrandi kostnaði.

​„Ég trúi því ekki að við þurfum  girða þetta af eins og herinn sé mættur aftur.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár