Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Umboðsmaður Alþingis lagði Davíð Oddsson

Dav­íð Odds­son for­sæt­is­ráð­herra reidd­ist um­boðs­manni Al­þing­is eft­ir að hann gaf út harka­legt álit vegna skip­un­ar frænda Dav­íðs í embætti dóm­ara í Hæsta­rétti.

Umboðsmaður Alþingis lagði Davíð Oddsson

Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, þykir hafa unnið gott starf þegar hann gaf álit sitt á framgöngu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, gagnvart Stefáni Eiríkssyni lögreglustjóra sem annaðist rannsókn lekamálsins. Tryggvi hóf rannsókn sína í framhaldi af forsíðufrétt DV um að Stefán hefði hætt sem lögreglustjóri í kjölfar afskipta ráðherra af störfum hans. 

Tryggvi varð fyrir heiftarlegum árásum samherja ráðherrans og bandamanna hans. Meira að segja Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra setti spurninga-
merki við rannsóknina á ráðherranum.

Frændi í Hæstarétt

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Tryggvi Gunnarsson styggir æðstu embættismenn þjóðarinnar. Árið 2004 samdi hann álit um skipan Ólafs Barkar Þorvaldssonar í sæti dómara við Hæstarétt. Ólafur Börkur er náfrændi Davíðs Oddssonar, þáverandi forsætisráðherra. Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra og náinn samherji Davíðs, skipaði Ólaf þvert ofan í álit matsnefndar sem taldi hann vera lakasta kostinn af umsækjendum um embættið.

Álit umboðsmanns fól í sér áfellisdóm yfir embættisfærslu Björns. Davíð Oddsson …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár