Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Umboðsmaður Alþingis lagði Davíð Oddsson

Dav­íð Odds­son for­sæt­is­ráð­herra reidd­ist um­boðs­manni Al­þing­is eft­ir að hann gaf út harka­legt álit vegna skip­un­ar frænda Dav­íðs í embætti dóm­ara í Hæsta­rétti.

Umboðsmaður Alþingis lagði Davíð Oddsson

Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, þykir hafa unnið gott starf þegar hann gaf álit sitt á framgöngu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, gagnvart Stefáni Eiríkssyni lögreglustjóra sem annaðist rannsókn lekamálsins. Tryggvi hóf rannsókn sína í framhaldi af forsíðufrétt DV um að Stefán hefði hætt sem lögreglustjóri í kjölfar afskipta ráðherra af störfum hans. 

Tryggvi varð fyrir heiftarlegum árásum samherja ráðherrans og bandamanna hans. Meira að segja Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra setti spurninga-
merki við rannsóknina á ráðherranum.

Frændi í Hæstarétt

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Tryggvi Gunnarsson styggir æðstu embættismenn þjóðarinnar. Árið 2004 samdi hann álit um skipan Ólafs Barkar Þorvaldssonar í sæti dómara við Hæstarétt. Ólafur Börkur er náfrændi Davíðs Oddssonar, þáverandi forsætisráðherra. Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra og náinn samherji Davíðs, skipaði Ólaf þvert ofan í álit matsnefndar sem taldi hann vera lakasta kostinn af umsækjendum um embættið.

Álit umboðsmanns fól í sér áfellisdóm yfir embættisfærslu Björns. Davíð Oddsson …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár