Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Tryggingakerfið: „Refsar akkúrat þeim sem það á að hjálpa“

Al­manna­trygg­inga­kerfi Ís­lands fylg­ir mód­eli Norð­ur­landa, að hlúa að þeim sem þurfa á því að halda, en þeir sem eru upp á það komn­ir eru marg­ir í þroti og lýsa því að þeir séu í gísl­ingu þess. Líf­eyr­ir er lægri en lág­marks­laun og langt fyr­ir neð­an neyslu­við­mið. Hend­ing virð­ist ráða því hvaða bót­um ein­stak­ling­ar eiga rétt á og laga­hyggja hef­ur auk­ist eft­ir hrun. Þrír fatl­að­ir ein­stak­ling­ar segja frá reynslu sinni af kerf­inu og sam­fé­lag­inu.

Tryggingakerfið: „Refsar akkúrat þeim sem það á að hjálpa“
Annað umhverfi Pála Kristín ólst upp í mjög vernduðu umhverfi og lenti í miklu uppnámi þegar hún flutti í borgina og fólk fór að glápa á hana og koma fram við hana eins og annars flokks borgara. Mynd: Kristinn Magnússon

„Maður borgar inn í kerfið allt sitt líf og trúir því sakleysislega að það styðji við mann þegar maður þarf á því að halda,“ segir Guðmundur Ingi Kristinsson. Augu hans virðast horfa í gegnum mig þar sem við sitjum saman í stofu hans í látlausri íbúð í Hafnarfirðinum, en þar hefur hann búið ásamt konu sinni frá 2012.

Guðmundur er 61 ára öryrki og hefur verið á fullum lífeyri frá 1997. Fyrir það var hann lögregluþjónn í Grindavík og Keflavík í sjö ár áður en hann flutti í borgina og vann í Brynju sem verslunarstjóri í fjórtán ár. Einn örlagaríkan dag 1993 var hann á leið inn á Snorrabraut þegar annar ökumaður virti ekki stöðvunarskyldu og ók beint í veg fyrir bifreið Guðmundar. Hann lýsir því hvernig ökutæki hans hentist heilan hring, höfuð hans rakst í þakið af svo miklum krafti að allir liðþófar þjöppuðust saman.

„Þetta var eins og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár