Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Heimsækja allar kirkjur á höfuðborgarsvæðinu

Tryggvi Ólafs­son fer á hverj­um sunnu­degi í messu með syst­ur sinni, Gabrí­elu Jónu. Þau fara alltaf í nýja kirkju og ætla einnig að heim­sækja önn­ur trú­fé­lög. Eft­ir messu ræða þau svo sam­an um trú, líf og dauða yf­ir kakó og kaffi. Sam­ver­an veit­ir þeim gleði og af ólík­um ástæð­um sækja þau styrk í trúna.

Heimsækja allar kirkjur á höfuðborgarsvæðinu
Tólf ár á milli systkina Þrátt fyrir aldursmuninn eiga systkinin margt sameiginlegt. Eins og það að taka trúarbrögðin mátulega alvarlega. Þau rifja það upp þegar amma þeirra giftist konu sinni í Dómkirkjunni en Tryggvi segir að fólk hafi eflaust ekki verið komið út úr skápnum á þeim tíma sem Biblían var skrifuð og því ekkert rætt um réttindi þeirra. Mynd: Heiða Helgadóttir

Síðasta hálfa árið hafa systkinin Gabríela Jóna og Tryggvi Ólafsbörn sótt messur í yfir tuttugu kirkjum á höfuðborgarsvæðinu. Gabríela, sem er 24 ára, leitaði fyrst í trúna fyrir um ári síðan þegar hún var á þriðja spori í 12 spora prógramminu þar sem treysta þarf á æðri mátt. Ekki leið á löngu þar til hún var farin að draga bróður sinn með í messur, því tilhugsunin um hvað gerist eftir dauðann var að valda hinum tólf ára gamla Tryggva hugarangri. Á hverjum sunnudegi sækja systkinin messu í nýrri kirkju og ræða síðan saman um trú, líf og dauða yfir kaffi og kakó að messu lokinni. Af mismunandi ástæðum hafa bæði systkinin fundið styrk í trúnni og vikulegar samverustundir hafa mótað einstakt samband á milli systkinanna.

Ræða forritun og trú

Systkinin eru góðir vinir og þrátt fyrir tólf ára aldursmun eiga þau ýmislegt sameiginlegt. Í framtíðinni vill Tryggvi verða tölvuleikjaframleiðandi og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Trúmál

Mest lesið

Draumur sem aldrei varð: „Gat tilveran orðið svartari?“
5
Viðtal

Draum­ur sem aldrei varð: „Gat til­ver­an orð­ið svart­ari?“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár