Ríkisendurskoðun gagnrýnir að upplýsingar sem tiltækar eru um þróun eigna og eignaflokka ríkissjóðs séu ekki birtar í fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram í umsögn stofnunarinnar um fjármálastefnuna sem Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, lagði fram á Alþingi í janúar og er nú til umfjöllunar í fjárlaganefnd.
Bent er á að samkvæmt lögum um opinber fjármál eigi að setja fram stefnu um „umfang, afkomu og þróun eigna, skulda og langtímaskuldbindinga opinberra aðila í heild og hins opinbera“. Fjármálastefna ríkisstjórnarinnar taki ekki til
Athugasemdir