Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Finnur á þrjá milljarða í einu fyrirtæki

Finn­ur Ing­ólfs­son, fyrr­ver­andi ráð­herra Fram­sókn­ar­flokks­ins, er sterk­efn­að­ur mað­ur. Hann keypti tvær íbúð­ir í fyrra. Í ár á fyr­ir­tæki Finns að fá um 1,900 millj­ón­ir frá ótil­greind­um að­ila.

Finnur á þrjá milljarða í einu fyrirtæki
Skuldabréf hækka um 400 milljónir Skuldabréfin sem eru inni í Spector hafa hækkað um ríflega 400 milljónir króna. Finnur Ingólfsson seldi norsk hlutabréf árið 2009 og fjárfesti strax aftur í norskum skuldabréfum fyrir 1.500 milljónir. Hann er sterk­efnaður, og mikill hestaáhugamaður, og sést hér með einn af hestum sínum, Spuna. Mynd: Daniel Ben

Finnur Ingólfsson, fjárfestir, fyrr­verandi seðlabankastjóri og ráðherra Framsóknarflokksins, á eignir upp á tæplega þrjá milljarða króna inni í sínu stærsta fjárfestingarfélagi, Spector ehf. Þetta kemur fram í ársreikningi Spectors fyrir árið í fyrra sem skilað var til ársreikningaskrár þann 3. nóvember. Félagið hagnaðist um rúmlega 29 milljónir króna í fyrra en enginn arður var greiddur út úr því.

Spector var áður eitt af félögunum sem átti skoð­unar­fyrirtækið Frumherja en Íslandsbanki tók yfir meirihluta hlutafjár í því félagi í árslok 2013/ársbyrjun 2014, vegna skulda. Finnur Ingólfsson og félög honum tengd hurfu í kjölfarið úr hluthafahópnum.

Stórtækur í fjárfestingum

Finnur er einn af þeim íslensku fyrrverandi þingmönnum sem einna best hefur staðið fjárhagslega eftir að hafa lokið pólitískum störfum. Ekki er hægt að segja annað en að Finnur hafi efnast vel í kjölfar þess að hann hætti í stjórnmálum í upphafi aldarinnar. Finnur var einn af kaupendum Búnaðarbankans og stýrði Vátryggingarfélagi Íslands um hríð eftir að S-

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár