Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Finnur á þrjá milljarða í einu fyrirtæki

Finn­ur Ing­ólfs­son, fyrr­ver­andi ráð­herra Fram­sókn­ar­flokks­ins, er sterk­efn­að­ur mað­ur. Hann keypti tvær íbúð­ir í fyrra. Í ár á fyr­ir­tæki Finns að fá um 1,900 millj­ón­ir frá ótil­greind­um að­ila.

Finnur á þrjá milljarða í einu fyrirtæki
Skuldabréf hækka um 400 milljónir Skuldabréfin sem eru inni í Spector hafa hækkað um ríflega 400 milljónir króna. Finnur Ingólfsson seldi norsk hlutabréf árið 2009 og fjárfesti strax aftur í norskum skuldabréfum fyrir 1.500 milljónir. Hann er sterk­efnaður, og mikill hestaáhugamaður, og sést hér með einn af hestum sínum, Spuna. Mynd: Daniel Ben

Finnur Ingólfsson, fjárfestir, fyrr­verandi seðlabankastjóri og ráðherra Framsóknarflokksins, á eignir upp á tæplega þrjá milljarða króna inni í sínu stærsta fjárfestingarfélagi, Spector ehf. Þetta kemur fram í ársreikningi Spectors fyrir árið í fyrra sem skilað var til ársreikningaskrár þann 3. nóvember. Félagið hagnaðist um rúmlega 29 milljónir króna í fyrra en enginn arður var greiddur út úr því.

Spector var áður eitt af félögunum sem átti skoð­unar­fyrirtækið Frumherja en Íslandsbanki tók yfir meirihluta hlutafjár í því félagi í árslok 2013/ársbyrjun 2014, vegna skulda. Finnur Ingólfsson og félög honum tengd hurfu í kjölfarið úr hluthafahópnum.

Stórtækur í fjárfestingum

Finnur er einn af þeim íslensku fyrrverandi þingmönnum sem einna best hefur staðið fjárhagslega eftir að hafa lokið pólitískum störfum. Ekki er hægt að segja annað en að Finnur hafi efnast vel í kjölfar þess að hann hætti í stjórnmálum í upphafi aldarinnar. Finnur var einn af kaupendum Búnaðarbankans og stýrði Vátryggingarfélagi Íslands um hríð eftir að S-

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár