Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Finnur á þrjá milljarða í einu fyrirtæki

Finn­ur Ing­ólfs­son, fyrr­ver­andi ráð­herra Fram­sókn­ar­flokks­ins, er sterk­efn­að­ur mað­ur. Hann keypti tvær íbúð­ir í fyrra. Í ár á fyr­ir­tæki Finns að fá um 1,900 millj­ón­ir frá ótil­greind­um að­ila.

Finnur á þrjá milljarða í einu fyrirtæki
Skuldabréf hækka um 400 milljónir Skuldabréfin sem eru inni í Spector hafa hækkað um ríflega 400 milljónir króna. Finnur Ingólfsson seldi norsk hlutabréf árið 2009 og fjárfesti strax aftur í norskum skuldabréfum fyrir 1.500 milljónir. Hann er sterk­efnaður, og mikill hestaáhugamaður, og sést hér með einn af hestum sínum, Spuna. Mynd: Daniel Ben

Finnur Ingólfsson, fjárfestir, fyrr­verandi seðlabankastjóri og ráðherra Framsóknarflokksins, á eignir upp á tæplega þrjá milljarða króna inni í sínu stærsta fjárfestingarfélagi, Spector ehf. Þetta kemur fram í ársreikningi Spectors fyrir árið í fyrra sem skilað var til ársreikningaskrár þann 3. nóvember. Félagið hagnaðist um rúmlega 29 milljónir króna í fyrra en enginn arður var greiddur út úr því.

Spector var áður eitt af félögunum sem átti skoð­unar­fyrirtækið Frumherja en Íslandsbanki tók yfir meirihluta hlutafjár í því félagi í árslok 2013/ársbyrjun 2014, vegna skulda. Finnur Ingólfsson og félög honum tengd hurfu í kjölfarið úr hluthafahópnum.

Stórtækur í fjárfestingum

Finnur er einn af þeim íslensku fyrrverandi þingmönnum sem einna best hefur staðið fjárhagslega eftir að hafa lokið pólitískum störfum. Ekki er hægt að segja annað en að Finnur hafi efnast vel í kjölfar þess að hann hætti í stjórnmálum í upphafi aldarinnar. Finnur var einn af kaupendum Búnaðarbankans og stýrði Vátryggingarfélagi Íslands um hríð eftir að S-

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár