Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Þóttist lesa upp úr Kóraninum – hörð viðbrögð vegfarenda við ummælum úr Biblíunni

„Gæti ver­ið að við sé­um að­eins of fljót að dæma annarra manna trú­ar­brögð þeg­ar við ætt­um kannski að líta okk­ur nær?“ spyr Bjart­mar Al­ex­and­ers­son.

Þóttist lesa upp úr Kóraninum – hörð viðbrögð vegfarenda við ummælum úr Biblíunni

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, framkvæmdastjóri og stofnandi Grænnar Framtíðar  og frambjóðandi í prófkjörum Pírata, tók upp myndband þar sem hann les fyrir vegfarendur í miðbænum upp úr Gamla testamenti biblíunnar en þykist vera að lesa upp úr Kóraninum, trúarriti múslima.

Viðbrögð fólks voru af ýmsum toga. Nokkrir töldu einsýnt að fólk, sem styddist við trúarrit á borð við þetta, hlyti að vera stórhættulegt. 

„Gæti verið að við séum aðeins of fljót að dæma annarra manna trúarbrögð, þegar við ættum kannski að líta okkur nær? Það er auðvelt að alhæfa og dæma heilan þjóðfélagshóp eftir því hvað stendur í trúarriti þeirra,“ skrifar Bjartmar á Facebook og bætir við: „Við snérum dæminu við með því að segja við fólk að við værum að lesa úr kóraninum þegar í raun og veru við vorum að lesa úr biblíunni og svörin voru hreint ótrúleg.“

Hér má sjá myndbandið í heild:

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Trúmál

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
6
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár