Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Þóttist lesa upp úr Kóraninum – hörð viðbrögð vegfarenda við ummælum úr Biblíunni

„Gæti ver­ið að við sé­um að­eins of fljót að dæma annarra manna trú­ar­brögð þeg­ar við ætt­um kannski að líta okk­ur nær?“ spyr Bjart­mar Al­ex­and­ers­son.

Þóttist lesa upp úr Kóraninum – hörð viðbrögð vegfarenda við ummælum úr Biblíunni

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, framkvæmdastjóri og stofnandi Grænnar Framtíðar  og frambjóðandi í prófkjörum Pírata, tók upp myndband þar sem hann les fyrir vegfarendur í miðbænum upp úr Gamla testamenti biblíunnar en þykist vera að lesa upp úr Kóraninum, trúarriti múslima.

Viðbrögð fólks voru af ýmsum toga. Nokkrir töldu einsýnt að fólk, sem styddist við trúarrit á borð við þetta, hlyti að vera stórhættulegt. 

„Gæti verið að við séum aðeins of fljót að dæma annarra manna trúarbrögð, þegar við ættum kannski að líta okkur nær? Það er auðvelt að alhæfa og dæma heilan þjóðfélagshóp eftir því hvað stendur í trúarriti þeirra,“ skrifar Bjartmar á Facebook og bætir við: „Við snérum dæminu við með því að segja við fólk að við værum að lesa úr kóraninum þegar í raun og veru við vorum að lesa úr biblíunni og svörin voru hreint ótrúleg.“

Hér má sjá myndbandið í heild:

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Trúmál

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár