Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Þórey skipuð formaður Ferðamálaráðs

Ragn­heið­ur El­ín Árna­dótt­ir, iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra, hef­ur skip­að Þóreyju Vil­hjálms­dótt­ur sem formann Ferða­mála­ráðs iðn­að­ar- og við­skipta­ráðu­neyt­is­ins.

Þórey skipuð formaður Ferðamálaráðs
Skipar flokkssystur Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað flokkssystur sína og fyrrum aðstoðarmann innanríkisráðherra sem formann Ferðamálaráðs

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað Þóreyju Vilhjálmsdóttur sem formann Ferðamálaráðs iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins. Viðskiptablaðið greinir frá því að Þórey hafi verið skipuð án tilnefningar rétt eins og Páll Marvin Jónsson sem verður varaformaður. Þórey starfaði sem aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra þar til sú síðarnefnda sagði af sér embætti í nóvember í fyrra í kjölfar lekamálsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu