Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Þórey skipuð formaður Ferðamálaráðs

Ragn­heið­ur El­ín Árna­dótt­ir, iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra, hef­ur skip­að Þóreyju Vil­hjálms­dótt­ur sem formann Ferða­mála­ráðs iðn­að­ar- og við­skipta­ráðu­neyt­is­ins.

Þórey skipuð formaður Ferðamálaráðs
Skipar flokkssystur Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað flokkssystur sína og fyrrum aðstoðarmann innanríkisráðherra sem formann Ferðamálaráðs

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað Þóreyju Vilhjálmsdóttur sem formann Ferðamálaráðs iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins. Viðskiptablaðið greinir frá því að Þórey hafi verið skipuð án tilnefningar rétt eins og Páll Marvin Jónsson sem verður varaformaður. Þórey starfaði sem aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra þar til sú síðarnefnda sagði af sér embætti í nóvember í fyrra í kjölfar lekamálsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár