Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Þau vilja verða dómarar við Landsrétt

37 um­sókn­ir bár­ust um embætti dóm­ara við Lands­rétt sem tek­ur til starfa á næsta ári.

Þau vilja verða dómarar við Landsrétt

37 umsóknir bárust um embætti dómara við Landsrétt sem tekur til starfa á næsta ári. Umsóknarfresturinn rann út þann 28. febrúar. Auglýst voru embætti 15 dómara og eftirtaldir sóttu um:

Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður

Arnfríður Einarsdóttir, héraðsdómari

Ásmundur Helgason, héraðsdómari

Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður

Baldvin Hafsteinsson, hæstaréttarlögmaður

Björn Þorvaldsson, sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara

Bogi Hjálmtýsson, héraðsdómari

Bryndís Helgadóttir, skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu

Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands

Davor Purusic, lögfræðingur hjá Rauða krossi Íslands

Eiríkur Jónsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands

Guðjón St. Marteinsson, héraðsdómari

Guðrún Sesselja Arnardóttir, hæstaréttarlögmaður

Helgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður

Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari

Hildur Briem, dómstjóri við Héraðsdóm Austurlands

Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi alþingismaður

Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstaréttardómari

Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður

Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður

Jón Finnbjörnsson, héraðsdómari

Jón Höskuldsson, héraðsdómari

Jónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður

Karl Óttar Pétursson, hæstaréttarlögmaður

Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður

Nanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar   umhverfis- og auðlindamála

Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands

Ólafur Ólafsson, dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands eystra

Ómar Stefánsson, varaformaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála

Ragnheiður Bragadóttir, héraðsdómari

Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari

Sandra Baldvinsdóttir, héraðsdómari

Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík

Soffía Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaður

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður

Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness

Þórdís Ingadóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Réttarkerfið

Þórhildur Sunna: „Í hvaða veruleika búa þau eiginlega?“
Fréttir

Þór­hild­ur Sunna: „Í hvaða veru­leika búa þau eig­in­lega?“

Lög­regla taldi ekki til­efni til að hefja rann­sókn á meintri nauðg­un þeg­ar mað­ur sagð­ist hafa sett lim í enda­þarm sof­andi 17 ára stúlku sem vildi ekki enda­þarms­mök. Þing­kona Pírata og formað­ur Laga- og mann­rétt­inda­nefnd­ar Evr­ópu­ráðs­þings­ins seg­ir að af­staða ákæru­valds­ins og mál­ið allt valdi henni veru­leg­um áhyggj­um af stöðu kyn­ferð­is­brota­mála í ís­lensku rétt­ar­vörslu­kerfi.
Segja að flugdólgar sleppi við ákærur meðan aðgerðasinnum sé mætt af hörku
Fréttir

Segja að flugdólg­ar sleppi við ákær­ur með­an að­gerða­sinn­um sé mætt af hörku

Frá­vís­un­ar­kröfu Jór­unn­ar Eddu Helga­dótt­ur og Ragn­heið­ar Freyju Krist­ín­ar­dótt­ur var vís­að frá í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur í morg­un. Lög­menn kvenn­anna, sem stóðu upp í flug­vél til að mót­mæla ólög­mætri brott­vís­un vin­ar síns, benda á að flugdólg­ar hafi ekki ver­ið ákærð­ir fyr­ir mun al­var­legri at­vik.
Forseti Landsréttar um lögbrot ráðherra: Margir umsækjendur hæfir og „iðulega ágreiningur um skipan í dómaraembætti“
Fréttir

For­seti Lands­rétt­ar um lög­brot ráð­herra: Marg­ir um­sækj­end­ur hæf­ir og „iðu­lega ágrein­ing­ur um skip­an í dóm­ara­embætti“

„Eins og mál hafa þró­ast hafa bæði dóm­nefnd­in og ráð­herr­ann ver­ið gagn­rýnd,“ seg­ir Hervör Þor­valds­dótt­ir for­seti Lands­rétt­ar í við­tali við Tíma­rit Lögréttu. Markús Sig­ur­björns­son hæsta­rétt­ar­dóm­ari seg­ist ekki velta sér mik­ið upp úr deil­um um val á dómur­um.

Mest lesið

Draumurinn um Grænland: „Make Greenland great again“
5
Erlent

Draum­ur­inn um Græn­land: „Make Green­land great again“

Fátt hef­ur vak­ið meiri at­hygli að und­an­förnu en yf­ir­lýs­ing­ar Don­alds Trump um Græn­land og áhuga hans á því að kom­ast þar til áhrifa, jafn­vel með hervaldi. „Make Green­land great again”, sagði for­set­inn til­von­andi í ræðu með stuðn­ings­fólki sínu. Trump er ekki fyrsti for­seti Banda­ríkj­anna sem hef­ur lýst áhuga á að ná yf­ir­ráð­um á Græn­landi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
1
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Sigurjón sagði hana einfalda en skemmtilega - Enginn mannanna fékk samþykki
3
Fréttir

Sig­ur­jón sagði hana ein­falda en skemmti­lega - Eng­inn mann­anna fékk sam­þykki

Eng­inn þeirra karl­manna sem komu á heim­ili þroska­skertr­ar konu til að hafa kyn­mök við hana var ákærð­ur. Þó hafði eng­inn þeirra feng­ið sam­þykki henn­ar. Sál­fræð­ing­ur seg­ir hana hafa upp­lif­að sjálfs­vígs­hugs­an­ir á þessu tíma­bili. Óút­skýrð­ar taf­ir á lög­reglu­rann­sókn leiddu til mild­un­ar refs­ing­ar yf­ir Sig­ur­jóni Ól­afs­syni, fyrr­ver­andi yf­ir­manni kon­unn­ar.
Læknamistök og handleggsbrot hafa markað ævi Ingu
4
Nærmynd

Læknamis­tök og hand­leggs­brot hafa mark­að ævi Ingu

Ingu Sæ­land fé­lags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra var ekki hug­að líf vegna skæðr­ar heila­himnu­bólgu þeg­ar hún var smá­barn. Hún lifði en sjón henn­ar tap­að­ist að miklu leyti. Inga þekk­ir bæði fá­tækt og sár­an missi, gift­ist sama mann­in­um tvisvar með 44 ára milli­bili og komst í úr­slit í X-Factor í milli­tíð­inni. Hand­leggs­brot eig­in­manns­ins og ít­rek­uð læknamis­tök á tí­unda ára­tugn­um steyptu fjöl­skyld­unni í vand­ræði.

Mest lesið í mánuðinum

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár