Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Þetta er búið og gert og allir glaðir hér“

Sturla Böðv­ars­son bæj­ar­stjóri í Stykk­is­hólmi vís­ar ásök­un­um um hags­muna­árekstra á bug. Seg­ir mál Am­t­bóka­safns­ins póli­tískt upp­hlaup af ramm­ís­lenskri gerð.

„Þetta er búið og gert og allir glaðir hér“

„Þetta er náttúrlega hagsmunagæsla annars vegar og pólitískt upphlaup af rammíslenskri gerð,“ segir Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi. Stundin sagði frá því í gær að mikil reiði ríkti í bæjarfélaginu vegna sölu á húsnæði Amtbókasafnsins í miðbæ bæjarins. Á annað hundrað manns skrifuðu nafn sitt á undirskriftalista þar sem farið var fram á íbúakosningu um málið. Þrátt fyrir það samþykkti bæjarstjórn í gær að láta verða af sölunni. „Þetta er búið og gert og allir glaðir hér,“ segir Sturla og segist ekki hafa hitt neinn í morgun sem sé ekki sáttur við þessa niðurstöðu. „Auðvitað eru einhverjir óánægðir en það er nú bara þannig í lífinu. Við getum ekki gert öllum til hæfis,“ segir hann. 

Bókasafnið ekki á hrakhólum

Samþykkt var að ganga til samninga við Marz-sjávarafurðir ehf. um sölu á húseigninni en hugmynd forsvarsmanna Marz er að rífa húsnæðið og byggja meðal annars íbúðarhús á lóðinni. Deiliskipulag miðbæjar Stykkishólms …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu