Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Þessi sæta stelpa er tilvalin í fermingarpakkann“

Ásta á Dals­mynni aug­lýs­ir hvolpa handa ferm­ing­ar­börn­um. Dýra­rétt­ar­lög­fræð­ing­ur gagn­rýn­ir sölu­mennsk­una. „Ég fékk sjálf hest í ferm­ing­ar­gjöf,“ seg­ir Ásta.

„Þessi sæta stelpa er tilvalin í fermingarpakkann“

Hundaræktunin Dalsmynni Hundagallerí ehf. auglýsir hvolpa sem tilvaldir séu í fermingarpakkann. Mynd er birt af French Bulldog. „Þessi sæta stelpa er tilvalin í fermingarpakkann,“ segir á Facebook-síðu ræktunarinnar sem er í eigu sömu aðila og Hundaræktunin Dalsmynni á Kjalarnesi. Áður hafði ræktunin auglýst hvolpa sem jólagjafir. Talsverð umræða hefur orðið um þessi mál á netinu. „Þið vitið að dýr eru EKKI hlutir sem á að gefa sem pakka, er það ekki öruggt,“ spyr Unnur Birna Björnsdóttir, í athugasemd við auglýsinguna sem birtist á Facebook. 

Tilvalin í fermingarpakkann
Tilvalin í fermingarpakkann Ásta segist ekki sjá neitt athugavert við að auglýsa hunda handa fermingarbörnum.

Hrollvekjandi sölumennska

Árni Stefán Árnason, lögfræðingur sem sérhæfir sig í dýrarétti, vekur athygli á málinu á Facebook-síðu sinni. „...Það sem er mest svekkjandi er hvað fólk er almennt steinsofandi, afskiptalaust en samt æst í að lesa slúður og sem mest af því. Þegar vegið er að dýrum nánast heldur fólk kjafti í stað þess að tala máli þeirra. Óþolandi Íslendingar,“ skrifar hann í ahugasemd. Margir taka undir með honum og talað er um að sölumennska af þessu tagi sé „hrollvekjandi“. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár