Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Þessi sæta stelpa er tilvalin í fermingarpakkann“

Ásta á Dals­mynni aug­lýs­ir hvolpa handa ferm­ing­ar­börn­um. Dýra­rétt­ar­lög­fræð­ing­ur gagn­rýn­ir sölu­mennsk­una. „Ég fékk sjálf hest í ferm­ing­ar­gjöf,“ seg­ir Ásta.

„Þessi sæta stelpa er tilvalin í fermingarpakkann“

Hundaræktunin Dalsmynni Hundagallerí ehf. auglýsir hvolpa sem tilvaldir séu í fermingarpakkann. Mynd er birt af French Bulldog. „Þessi sæta stelpa er tilvalin í fermingarpakkann,“ segir á Facebook-síðu ræktunarinnar sem er í eigu sömu aðila og Hundaræktunin Dalsmynni á Kjalarnesi. Áður hafði ræktunin auglýst hvolpa sem jólagjafir. Talsverð umræða hefur orðið um þessi mál á netinu. „Þið vitið að dýr eru EKKI hlutir sem á að gefa sem pakka, er það ekki öruggt,“ spyr Unnur Birna Björnsdóttir, í athugasemd við auglýsinguna sem birtist á Facebook. 

Tilvalin í fermingarpakkann
Tilvalin í fermingarpakkann Ásta segist ekki sjá neitt athugavert við að auglýsa hunda handa fermingarbörnum.

Hrollvekjandi sölumennska

Árni Stefán Árnason, lögfræðingur sem sérhæfir sig í dýrarétti, vekur athygli á málinu á Facebook-síðu sinni. „...Það sem er mest svekkjandi er hvað fólk er almennt steinsofandi, afskiptalaust en samt æst í að lesa slúður og sem mest af því. Þegar vegið er að dýrum nánast heldur fólk kjafti í stað þess að tala máli þeirra. Óþolandi Íslendingar,“ skrifar hann í ahugasemd. Margir taka undir með honum og talað er um að sölumennska af þessu tagi sé „hrollvekjandi“. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár