Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Þessi sæta stelpa er tilvalin í fermingarpakkann“

Ásta á Dals­mynni aug­lýs­ir hvolpa handa ferm­ing­ar­börn­um. Dýra­rétt­ar­lög­fræð­ing­ur gagn­rýn­ir sölu­mennsk­una. „Ég fékk sjálf hest í ferm­ing­ar­gjöf,“ seg­ir Ásta.

„Þessi sæta stelpa er tilvalin í fermingarpakkann“

Hundaræktunin Dalsmynni Hundagallerí ehf. auglýsir hvolpa sem tilvaldir séu í fermingarpakkann. Mynd er birt af French Bulldog. „Þessi sæta stelpa er tilvalin í fermingarpakkann,“ segir á Facebook-síðu ræktunarinnar sem er í eigu sömu aðila og Hundaræktunin Dalsmynni á Kjalarnesi. Áður hafði ræktunin auglýst hvolpa sem jólagjafir. Talsverð umræða hefur orðið um þessi mál á netinu. „Þið vitið að dýr eru EKKI hlutir sem á að gefa sem pakka, er það ekki öruggt,“ spyr Unnur Birna Björnsdóttir, í athugasemd við auglýsinguna sem birtist á Facebook. 

Tilvalin í fermingarpakkann
Tilvalin í fermingarpakkann Ásta segist ekki sjá neitt athugavert við að auglýsa hunda handa fermingarbörnum.

Hrollvekjandi sölumennska

Árni Stefán Árnason, lögfræðingur sem sérhæfir sig í dýrarétti, vekur athygli á málinu á Facebook-síðu sinni. „...Það sem er mest svekkjandi er hvað fólk er almennt steinsofandi, afskiptalaust en samt æst í að lesa slúður og sem mest af því. Þegar vegið er að dýrum nánast heldur fólk kjafti í stað þess að tala máli þeirra. Óþolandi Íslendingar,“ skrifar hann í ahugasemd. Margir taka undir með honum og talað er um að sölumennska af þessu tagi sé „hrollvekjandi“. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár