Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Þegar Rósa gerði allt vitlaust: Trúir því enn að karlar eigi að stjórna samfélaginu

Sjón­varps­þul­an og grafíker­inn Rósa Ing­ólfs­dótt­ir olli upp­námi ár­ið 1982 þeg­ar hún sagði að rauðsokk­ur og komm­ún­ist­ar væru ljót­ustu kon­ur lands­ins.

Þegar Rósa gerði allt vitlaust: Trúir því enn að karlar eigi að stjórna samfélaginu
Uppnám Skoðanir Rósu Ingólfsdóttur á jafnrétti karla og kvenna hafa hreyft við mörgum.

„Mér finnast þessar rauðsokkur og þær sem hafa fylkt sér undir merki kommúnismans, vera einfaldlega samansafn af ljótustu konum Íslands. Ef litið er á myndir af þessum konum, þá er ekki annað hægt en að taka eftir þessu. Þær eru beinlínis ljótar, þær ljótustu sem fyrirfinnast hér á landi. Þær eru eitthvað svo ókvenlegar, Ijótar og luralegar,“ sagði Rósa Ingólfsdóttir, fyrrverandi sjónvarpsþula og grafíker við Sjónvarpið, í helgarviðtali við DV árið 1982. 

Hún vakti reiði margra með því að lýsa því yfir að konur sem þá börðust fyrir jafnrétti væru beinlínis ófríðar.

„Þær reyna ekkert að laga sig skemmtilega til og eru aldrei fínt uppfærðar. Mér finnast þetta bara vera konur sem eru að svíkja eðli 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu