Þegar Rósa gerði allt vitlaust: Trúir því enn að karlar eigi að stjórna samfélaginu

Sjón­varps­þul­an og grafíker­inn Rósa Ing­ólfs­dótt­ir olli upp­námi ár­ið 1982 þeg­ar hún sagði að rauðsokk­ur og komm­ún­ist­ar væru ljót­ustu kon­ur lands­ins.

Þegar Rósa gerði allt vitlaust: Trúir því enn að karlar eigi að stjórna samfélaginu
Uppnám Skoðanir Rósu Ingólfsdóttur á jafnrétti karla og kvenna hafa hreyft við mörgum.

„Mér finnast þessar rauðsokkur og þær sem hafa fylkt sér undir merki kommúnismans, vera einfaldlega samansafn af ljótustu konum Íslands. Ef litið er á myndir af þessum konum, þá er ekki annað hægt en að taka eftir þessu. Þær eru beinlínis ljótar, þær ljótustu sem fyrirfinnast hér á landi. Þær eru eitthvað svo ókvenlegar, Ijótar og luralegar,“ sagði Rósa Ingólfsdóttir, fyrrverandi sjónvarpsþula og grafíker við Sjónvarpið, í helgarviðtali við DV árið 1982. 

Hún vakti reiði margra með því að lýsa því yfir að konur sem þá börðust fyrir jafnrétti væru beinlínis ófríðar.

„Þær reyna ekkert að laga sig skemmtilega til og eru aldrei fínt uppfærðar. Mér finnast þetta bara vera konur sem eru að svíkja eðli 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár