Sátt um mál Lindu P. eftir leynilegan fund

Lög­regl­an dylgj­aði um ann­ar­legt ástandi feg­urð­ar­drottn­ing­ar­inn­ar sem sak­aði þá um harð­ræði. Þá gagnkærðu lög­reglu­menn­irn­ir Lindu fyr­ir of­beldi. Lyfja­próf leiddi sak­leysi Lindu í ljós. Lög­mað­ur og lög­reglu­stjóri héldu einka­fund um mál­ið

Sátt um mál Lindu P. eftir leynilegan fund
Linda og lögreglan Linda Pétursdóttir sagði sögu sína í helgarblaði DV. Málið vakti þjóðarathygli og þá sérstaklega þáttur lögreglunnar. Mynd: Notandi

Undir lok ársins 1994 varð mikið fjölmiðlafár vegna þess að Linda Pétursdóttir, var handtekin og flutt á lögreglustöð ásamt þáverandi unnusta sínum. Hún lýsti því að þar hefði hún verið beitt harðræði og niðurlægð. Lögreglan lak skýrslu þar sem hún var sögð vera í annarlegu ástandi. Linda kærði lögregluna og lögreglan kærði Lindu fyrir ofbeldi. Hún lýsti þessu í helgarviðtali við DV.

„Fyrst var ég ofboðslega hrædd því ég vissi ekki hvað var að gerast. Síðan varð ég reið þegar þeir fóru að taka á mér. Ég kallaði á Les og sagði að þeir væru að meiða mig. Þeir beygðu mig fram á borðið og sneru upp á höndina á mér, ég var í stuttu pílsi og þetta var alveg hræðileg niðurlæging. Þeir skipuðu mér að hætta að öskra og þegar ég hélt því áfram þá tóku þeir fyrir munninn á mér. Stuttu síðar fékk ég svo fótinn á honum í afturendann á mér og hann sagði að þó að ég væri Linda P. þá væri ég ekkert merkilegri en annað fólk,“ sagði Linda Pétursdóttir, fegurðardrottning Íslands og Miss World, í viðtali við DV á þessum tíma um erfiða lífsreynslu sína þegar hún 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár