Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ekki vanhæf: „Ég vann aldrei náið með þeim“

Theó­dóra Þor­steins­dótt­ir, formað­ur bæj­ar­ráðs Kópa­vogs, seg­ir fyrri störf sín hjá sölu­að­il­um Norð­urt­urns ekki hafa áhrif á hæfi sitt til að fjalla um kaup í hon­um. Bæj­ar­stjóri seg­ir póli­tíska and­stæð­inga spinna upp sam­særis­kenn­ing­ar.

Ekki vanhæf: „Ég vann aldrei náið með þeim“

Theódóra Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og formaður bæjarráðs, er hlynnt því að bæjarskrifstofur Kópavogsbæjar flytji í Norðurturn Smáralindar. Óeining er um málið í bæjarstjórninni þar sem Sjálfstæðisflokkur og Björt framtíð mynda meirihluta. Er forseti bæjarstjórnar, Margrét Friðriksdóttir úr Sjálfstæðisflokki, á móti flutningunum og telur Sverrir Óskarsson úr Bjartri framtíð að skoða eigi fleiri möguleika áður en kaupin á húsnæðinu í Norðurturni ganga í gegn. 

Stundin ræddi við Theódóru um málið. Hún vísar til stjórnsýsluúttektar frá 2011 þar sem bent er á óhagræði í núverandi húsnæði. Efla megi starfsemina með því að koma henni allri undir eitt þak. „Skrifstofan er í þremur húsum á átta hæðum, með sjö kaffistofur og í 1000 fermetrum of stóru húsnæði. Þetta segir mér að hægt sé að gera betur,“ segir hún og bætir því við að ljóst sé að ef skrifstofurnar yrðu áfram að Fannborg þyrfti að gera endurbætur á húsnæðinu. Slíkt gæti kostað hátt í 500 milljónir króna. „Þá stöndum við frammi fyrir þeirri spurningu: á að laga húsið fyrir hálfan milljarð án þess að ráða bót á óhagræðinu eða eigum við að skoða eitthvert annað húsnæði?“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sveitastjórnarmál

Sveitarstjórnarmenn og hættan á hagsmunaárekstrum í íslensku laxeldi
Úttekt

Sveit­ar­stjórn­ar­menn og hætt­an á hags­muna­árekstr­um í ís­lensku lax­eldi

Fjög­ur dæmi eru um það að ís­lensk­ir sveit­ar­stjórn­ar­menn hafi ver­ið starf­andi hjá lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um á Vest­fjörð­um og Aust­ur­landi á sama tíma og þeir voru kjörn­ir full­trú­ar. Fjög­ur slík dæmi er hægt að finna frá síð­asta kjör­tíma­bili sveit­ar­stjórna en í dag er að­eins einn starfs­mað­ur lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is starf­andi í sveit­ar­stjórn. Þetta fólk seg­ir að ekki sé rétt­læt­an­legt að skerða at­vinnu­mögu­leika fólks í litl­um bæj­um þar sem ekki sé mik­ið um fjöl­breytta at­vinnu.
Eyþór Arnalds í dulbúnu hverfisblaði Sjálfstæðismanna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vegakerfið“
FréttirSveitastjórnarmál

Ey­þór Arn­alds í dul­búnu hverf­is­blaði Sjálf­stæð­is­manna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vega­kerf­ið“

Odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins vill „rýmka vega­kerf­ið“ á helstu um­ferð­ar­göt­um borg­ar­inn­ar og draga úr þétt­ingu byggð­ar, þvert á stefnu flokks­ins í ný­af­stöðn­um kosn­ing­um. Þetta kem­ur fram í nýju hverf­is­blaði sem er rit­stýrt af fé­lagi Sjálf­stæð­is­manna, en ekk­ert stend­ur um tengsl­in á vef­síðu þess.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár