Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Gamla fréttin: Svona varð Ólafur Ragnar forseti

Ára­tug­um sam­an var hefð­in sú að þjóð­in vildi ekki stjórn­mála­mann sem for­seta. Svo kom Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son.

Gamla fréttin: Svona varð Ólafur Ragnar forseti
Kom og sigraði Ólafur Ragnar Grímsson braut blað þegar hann sigraði í forsetakosningunum árið 1996. Hefðin hafði verið sú að stjórnmálamenn áttu ekki upp á pallborðið en það breyttist.

Rúmum tveimur mánuðum fyrir forsetakosningarnar árið 1996 birti DV skoðanakönnun sem skók samfélagið. 

[thumb olafurragnar]

Könnunin sýndi að frambjóðandinn Ólafur Ragnar Grímsson naut stuðnings yfirgnæfandi meirihluta kjósenda sem arftaki Vigdísar Finnbogadóttur á forsetastóli. Ólafur Ragnar mældist með ríflega fjórfalt meira fylgi en Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður Sjávarútvegsdeildar Háskóla Íslands, sem kom næst honum. 45 prósent aðspurðra studdu Ólaf Ragnar á meðan rúm 10 prósent studdu Guðrúnu Pétursdóttur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár