Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Stofna félag um dánaraðstoð

Lífs­virð­ing, fé­lag um dán­ar­að­stoð, var stofn­að í janú­ar. Til­gang­ur fé­lags­ins er að stuðla að op­inni, upp­byggi­legri og víð­tækri um­ræðu um dán­ar­að­stoð og að vinna að því að sam­þykkt verði lög­gjöf um að við viss­ar að­stæð­ur og að upp­fyllt­um ströng­um skil­yrð­um verði dán­ar­að­stoð val­kost­ur fyr­ir þá sem kjósa að mæta ör­lög­um sín­um með þeim hætti.

Stofna félag um dánaraðstoð
Faðir hennar valdi að deyja með reisn Ingrid Kuhlman tók þátt í stofnun félagsins, en faðir hennar var einn af þeim fyrstu sem nýttu sér lög sem voru sett í Hollandi árið 2002 og heimiluðu dánaraðstoð. Hún segist vita af nokkrum læknum sem eru fylgjandi þessum valkosti og enn fleiri hjúkrunarfræðingum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Lífsvirðing, félag um dánaraðstoð var stofnað í janúar. Áður hafði hópur fólks hist í um eitt og hálft ár til að undirbúa stofnun félagsins, en þeirra á meðal er Ingrid Kuhlman. Hún hefur búið á Íslandi í um tvo áratugi, en faðir hennar var á meðal þeirra fyrstu í Hollandi sem nýttu sér lög sem tóku gildi þar í landi í apríl 2002 og heimiluðu dánaraðstoð, eða líknardauða eins og það er stundum kallað. 

Á stofnfundi félagsins sagði hún að þetta væri málefni sem hefði reglulega komið upp í samfélaginu, en árið 2014 hélt Öldrunarráð málþing um dánaraðstoð og í kjölfarið skapaðist mikil umræða um málefnið og sömuleiðis þegar Siðmennt stóð fyrir málþingi um sama málefni ári síðar. „Við í hópnum fundum að þetta er málefni sem þarf nánari og betri umræðu um. Maskína gerði könnun fyrir Siðmennt í nóvember 2015 á ýmsum málum og var meðal annars spurt um …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár