Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Stofna félag um dánaraðstoð

Lífs­virð­ing, fé­lag um dán­ar­að­stoð, var stofn­að í janú­ar. Til­gang­ur fé­lags­ins er að stuðla að op­inni, upp­byggi­legri og víð­tækri um­ræðu um dán­ar­að­stoð og að vinna að því að sam­þykkt verði lög­gjöf um að við viss­ar að­stæð­ur og að upp­fyllt­um ströng­um skil­yrð­um verði dán­ar­að­stoð val­kost­ur fyr­ir þá sem kjósa að mæta ör­lög­um sín­um með þeim hætti.

Stofna félag um dánaraðstoð
Faðir hennar valdi að deyja með reisn Ingrid Kuhlman tók þátt í stofnun félagsins, en faðir hennar var einn af þeim fyrstu sem nýttu sér lög sem voru sett í Hollandi árið 2002 og heimiluðu dánaraðstoð. Hún segist vita af nokkrum læknum sem eru fylgjandi þessum valkosti og enn fleiri hjúkrunarfræðingum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Lífsvirðing, félag um dánaraðstoð var stofnað í janúar. Áður hafði hópur fólks hist í um eitt og hálft ár til að undirbúa stofnun félagsins, en þeirra á meðal er Ingrid Kuhlman. Hún hefur búið á Íslandi í um tvo áratugi, en faðir hennar var á meðal þeirra fyrstu í Hollandi sem nýttu sér lög sem tóku gildi þar í landi í apríl 2002 og heimiluðu dánaraðstoð, eða líknardauða eins og það er stundum kallað. 

Á stofnfundi félagsins sagði hún að þetta væri málefni sem hefði reglulega komið upp í samfélaginu, en árið 2014 hélt Öldrunarráð málþing um dánaraðstoð og í kjölfarið skapaðist mikil umræða um málefnið og sömuleiðis þegar Siðmennt stóð fyrir málþingi um sama málefni ári síðar. „Við í hópnum fundum að þetta er málefni sem þarf nánari og betri umræðu um. Maskína gerði könnun fyrir Siðmennt í nóvember 2015 á ýmsum málum og var meðal annars spurt um …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár