Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Steingrímur hringdi bálreiður“

Deilt var harka­lega um ol­íu­mál í her­búð­um Vinstri grænna ár­ið 2009. Kol­brún Hall­dórs­dótt­ir fyrr­ver­andi um­hverf­is­ráð­herra lýs­ir því í við­tals­bók­inni Frú ráð­herra hvernig „það varð allt brjál­að“ þeg­ar hún hvatti til þess að horf­ið yrði frá áform­um um olíu­leit og rann­sókn­ir á Dreka­svæð­inu.

„Steingrímur hringdi bálreiður“

Kolbrún Halldórsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra og þingkona Vinstri grænna, lenti upp á kant við Steingrím J. Sigfússon, formann flokksins, vegna ummæla um olíuborun á Drekasvæðinu árið 2009. Þetta kemur fram í í viðtalsbókinni Frú ráðherra eftir Eddu Jónsdóttur og Sigrúnu Stefánsdóttur. Bókin kemur út í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna og er þar rætt við Kolbrúnu og nítján aðrar kon­ur sem setið hafa á ráðherra­stóli.

„Kosningabaráttan var strembin. Flokkarnir voru að berjast fyrir lífi sínu og þegar einungis voru þrír dagar til kosninga tók fréttamaður Stöðvar 2 við mig örlagaríkt viðtal um útboð leyfa til rannsókna á Drekasvæðinu,“ segir Kolbrún þegar rætt er um kosningabaráttuna í aðdraganda þingkosninganna 2009. Kristján Már Unnarsson, fréttamaður á Stöð 2, óskaði eftir afstöðu umhverfisráðherrans til undirbúnings olíuleitar í Norður-Íshafinu. 

„Ég svaraði auðvitað eins og sönnum umhverfisráðherra bar, sagði okkur skylt að standa vörð um hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar og að hugmyndir um olíuborun færu á svig við þau markmið sem við hefðum sett okkur í loftslagsmálum. Það væri óðagot fólgið í því að bjóða út þessi leyfi og það samrýmdist ekki stefnu VG.“ Viðbrögðin létu ekki á sér standa: „Það varð allt brjálað. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár